Íslenzk tunga - 01.01.1959, Qupperneq 64
62
HREINN BENEDIKTSSON
ir/ lagnir (í stað /lagnir/), /sígnir/ signir (í stað /signir/), /lígn-
ir/ lygnir (í stað /lignir/) íyrir áhrif frá eint. /fleíin/ fleginn,
/feíin/ feginn, /laíin/ laginn, /síin/ siginn, /líin/ lyginn o. s. frv.;
þáguf. /eígli/ (í daglegu tali) fyrir áhrif frá nefnif. /eíidl/ Ægi/i
o. s. frv.; /eígla/ = Egils saga; boðh. /seígðu/ íegðu (í stað
/segðu/) fyrir áhrif frá nafnh. /seía/ segja o. s. frv.; nafnh. /meíga/
mega, 1. flt.. nút. /meígum/ megum (í stað /mega/, /megum/)
fyrir áhrif frá viðth. /meíi/ megi, 2. flt. nút. /meíið/ megið o. s.
frv.17
I öllum þessum dæmum er sérhljóðið annaðhvort [ei], [ai] eða
[i]. Engin dæmi eru til um, að [oi] eða [(Y)y] breiðist út á þennan
hátt við áhrifsbreytingu. Flt. af boginn [boi:(j)in] er t. d. alltaf
[bog’nir] bognir, aldrei [boignir]. A sama hátt logi-nn [loi:(j)in],
lognir [lognir]. Boðh. dugðu hefur aldrei tvíhljóð frá 1. eint. nút.
dugi [d(y) y: (j)i] eins og segðu [seiqðY] frá segi [sei: (j)I] -
Ástæðan fyrir þessu er greinileg, sem sé sú, að tvíhljóðin [ci] og
[ai], svo og [öy], sem mynduðust í þessari stöðu, féllu saman við
tvíhljóð þau, sem komin eru af fornum tvíhljóðum (/eí/ < /ei/ og
/ey/, /öí/ < /au/) eða löngum einhljóðum (/aí/ < /æ/), og
tilheyra því sömu fónemum og þau. Þessi tvíhljóð, sem eru þannig
tvenns konar að uppruna, mynda sérstök fónem eða fónemasambönd
í íslenzku nú. Tvíhljóðin [oi] og [ (y)y] eru hins vegar ekki sérstök
fónem í íslenzku, þar sem þau mynda ekki merkingargreinandi and-
stæðu við /o/ og /u/ á sama hátt og /eí/, /aí/ og /öí/ mynda and-
stæðu við /e/, /a/ og /ö/, en það gera þau í öllum stöðum nema
þar, sem upprunaleg /e/, /a/ og /ö/ urðu að tvíhljóðum (smbr. t. d.
mein : men, bœr : bar, aur : ör).
í þessu sambandi er einnig athyglisvert, að í dæmum eins og lyg-
inn, lygnir er það ekki tvíhljóðið [ii], sem færist yfir við áhrifs-
17 Síðasta dæmið hefur þó að nokkru leyti sérstöðu, þar sem um getur verið
að ræða sérstök áhrif frá sögninni eiga:
2. flt. nút. viðth. 1. eint. nút. nafnh.
/eíið/ eigið /eíi/ eigi /aú/ á /eíga/ eiga
/meíið/ megið /meíi/ megi /maú/ má x = /meíga/.