Íslenzk tunga - 01.01.1959, Side 162

Íslenzk tunga - 01.01.1959, Side 162
160 RITFREGNIR orðið (< *gcrwn). Sbr. og innbyrðis skyldleika og merkingarafstöðu orðanna grúi og grugg. Ólíkleg þykir mér sú skýring T. Wiséns, sem höf. aðhyllist, að so. grœnast ,minnka‘ eigi skylt við lo. grannur. Fyrst er það, að þótt orðmyndin grán ,grannur, aðsjáll1 komi fyrir í einni ungri mállýzku sænskri, eru það naumast fullgild rök fyrir því, að til hafi verið í norrænu lo. gránn í þeirri merkingu. Auk þess merkir so. grœnast tæpast ,minnka‘ í þeim dæmum, sem um ræðir, shr. „grænisk friðr“ (v. Kolb., 2), „grænask vánir“ (Helga kviða hundings- bana, 2, 50), heldur miklu fremttr ,að grána, fölna, úfna‘, sbr. nísl. (gamanið eða leihurinn) gránar og „Þótt valnistendr ... friðvQn segi grána“ (v. Guth.), þar sem grána getur verið hvort sem er lo. eða so., sbr. ennfremur lo. gránn í „lífsvánir mér gránar“ (v. GSúrs., 33). Mér þykir því auðsætt, að so. grœnast sé leidd af lo. gránn ,grár, fölur, óvinveittur1 (sbr. „var þá sémiliga með þeim í fyrsto, en þó grénðist [,gránaði, ýfðist‘l hrátt,“ Iip., I, 4892). Og jafnvel þótt sögnin merkti beinlínis ,að minnka', kæmi það ekki í hága við þessa skýringu, shr. að so. /ölna cr oft notuð í merkingunni ,að hrörna eða eyðast*. Höfundur nefnir skýringar þeirra Zupitza og Holthausens á orðinu hlúki ,veslingur‘ (lelt. klaugis og lat. clávus) og þykir livorug þeirra sennileg. Ég ætla, að hlúki eigi sér samsvörun í sæ. máll. luk, lukji ,letingi, hengilmæna', me. leuke, e. lukewarm, holl. og frís. máll. lúk ,volgur, linur, latur‘, og séu orð þessi skyld ísl. lo. hlcer, hlár og hlýr og so. hlóa og hlýja. Orðið er myndað með /c-viðskeyti líkt og hláka af hlár, hlýka af lilýr og lo. h'.œkinn ,lingerður, kveifar- legur‘, sem höfundur telur réttilega leitt af so. hlóa. Upphafleg merking orðs- ins hefur sennilega verið ,linur eða volgrulegur1, sbr. að ísl. lo. Iilár þýðir bæði ,volgur‘ og ,linur eða slakur*. Höfundur tilfærir flestar skýringartilgátur, er fram hafa komið á orðunum hrani (gr. kranaós, ísl. hrína), hrunhi (ísl. hraun og so. hrynja) og hrotti (ísl. hrinila, nno. skrunt(a)), og verður naumast sagt, að þær séu sennilegar. Ég skal nú bæta við enn einni tilgátunni um uppruna þessara orða. Ég gizka á, að þau séu öll skyld sín á milli og í ætt við lith. kéras .trjástofn, trjábútur1, rússn. koren ,rót‘, korjaga ,kvistóttur trjástofn* o. s. frv. Hrani hefði þá upphaflega merkt ,trjábolur‘ e. þ. h., og merkingin ,rustafenginn maður* æxlazt út frá því, sbr. ísl. svoli, sem merkir bæði ,trjábútur‘ og ,rosamenni‘. Vel má vera, að fe. hran ,hvalur‘ sé eiginlega sama orð, og má minna á, að fiskar og önnur lagardýr taka oft nafn af almennri eða sumtækri líkingu við staur eða bjálka (sbr. ísl. hár ,hákarl‘ og hár ,keipur‘, fi. canku- ,staur‘; gr. gádos (fisktegund) : fi. gadá ,lurkur‘, pólsku godzieba ,trjástofn‘; ísl. staurhvalur, geirhvalur, hœngur 0. s. frv.). Mér þykir og sennilegt, að nno. rane ,hátt tré, stöng, hávaxinn mað- ur‘ sé reyndar sama orð og ísl. hrani og geymi sem næst iipphaflegu merking- una, og ætla ég að nno. rank .digur stafur, hár maðiir', sæ. rnáll. ranka ,hátt og grannt tré, rengluleg kona, vesældarlegt hross‘ séu af því leidd með fe-viðskeyti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Íslenzk tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.