Íslenzk tunga - 01.01.1959, Page 173
ANNÁLL
171
Nýr doklor:
Haraldur Matthíasson, f. 16. marz 1908 að Háholti í Gnúpverja-
hreppi. Kennarapróf 1930. Stúdentspróf 1948. Kandídatspróf í
íslenzkum fræðum í jan. 1951. Heimaritgerð (3ja vikna): „Lengd
málsgreina í íslenzku nútímamáli“. Aðaleinkunn: 1:13,53. Dokt-
orsritgerð: Seíningajorm og stíll (Bókaútgáfa Menningarsjóðs,
Reykjavík, 1959). Dómnefnd: Próf. dr. Alexander Jóhannesson,
próf. dr. Halldór Halldórsson og dr. Jakob Benediktsson. Ritgerðin
dæmd hæf til doktorsvarnar hinn 24. okt. 1958. Vörnin fór fram
hinn 30. maí 1959. Andmælendur: Próf. dr. Halldór Halldórsson
og dr. Jakob Benediktsson. Doktorsnafnbót veitt sama dag.
Meistarapróf í íslenzkum frœðum:
Baldur Jónsson, f. 20. jan. 1930 að Efri-Dálkstöðum á Svalbarðs-
strönd. Stúdentspróf 1949. Fyrri hluta próf í íslenzkum fræðum í
maí 1952. Meistarapróf í sept. 1958. Heimaritgerð (6 mánaða):
„Fallstjórn sterkra sagna 4. og 5. flokks með hliðsjón af brottfalli
forskeytis“. Fyrirlestur fluttur 27. sept. 1958: „Björn Þorleifsson
hirðstjóri“. Einkunn: admissus.
Nanna Ólafsdóttir, f. 28. jan. 1915 í Reykjavík. Stúdentspróf 1934.
Fyrri hluta próf í íslenzkum fræðum í jan. 1951. Meistarapróf í
sept. 1958. Heimaritgerð (6 mánaða): „Baldvin Einarsson og
þjóðmálastarf hans“. Fyrirlestur fluttur 27. sept. 1958: „Eiðurinn
eftir Þorstein Erlingsson“. Einkunn: admissa.
Kandídatspróf í íslenzkum jrœðum:
Ólajur Óskar Halldórsson, f. 27. okt. 1921 í Kálfastaðagerði,
N.-Múl. Kennarapróf 1944. Stúdentspróf 1953. Fyrri hluta próf
í íslenzkum fræðum í maí 1955. Síðari hluti í sept. 1958. Heima-
ritgerð (3ja vikna): „ ,Á ferð og flugi1 eftir Stephan G. Stephans-
son“. Aðaleinkunn: 1:12,51.