Íslenzk tunga - 01.01.1959, Page 174
172
ANNÁLL
Hannes Pétursson, f. 14. des. 1931 á Sauðárkróki. Stúdentspróf
1952. Fyrri hluta próf í íslenzkum fræðum í maí 1956. Síðari hluti
í jan. 1959. Heimaritgerð (3ja vikna): „Nokkur söguljóð eftir
Stephan G. Stephansson: Sigurður trölli, Illugadrápa, Jón hrak,
Grímur frá Hrafnistu“. Aðaleinkunn: 1:11,02.
Solveig Kolbeinsdóttir, f. 22. marz 1927 að Skriðuklaustri. Stúd-
entspróf 1951. Fyrri hluta próf í íslenzkum fræðum í maí 1954.
Síðari hluti í jan. 1959. Heimaritgerð (3ja vikna): „Fleirkynja
nafnorð í íslenzku, söm að formi í nefnifalli“. Aðaleinkunn:
1:10,69.
Björn Jóhannes Jónsson, f. 3. júlí 1932 að Ytra-Skörðugili í Skaga-
firði. Stúdentspróf 1951. Fyrri hluta próf í íslenzkum fræðum í
maí 1954. Síðari hluti í maí 1959. Heimaritgerð (3ja vikna):
„Nýyrði í Doct. Anton Friderich Búschings undirvísan í náttúru-
historíunni (í Lærdómslistafélagsritum)“. Aðaleinkunn: 1:11,43.
Próf í íslenzku fyrir erlenda stúdenta:
David Anthony Hotvell Evans, f. 18. okt. 1932 í Sheffield, Englandi.
B.-A. próf við Háskólann í Oxford. Próf í íslenzku í sept. 1958.
Aðaleinkunn: 1:11,78.
Bo Gunnar Almquist, f. 5. maí 1931 í Karlstad, Svíþjóð. Fil. mag.
próf við Háskólann í Uppsölum 1954. Sænskur sendikennari við
Háskóla íslands frá 1956. Próf í íslenzku í maí 1959. Aðal-
einkunn: 1:12,72.