Íslenzk tunga - 01.01.1959, Side 175
TILKYNNING
Bókaskrá
Ritstjórn tímarilsins hefur í hyggju að birta framvegis í hverju
hefti, frá og með 2. hefti, bóka- og ritgerðaskrá um íslenzka mál-
fræði og málvísindi. Bókaskrá þessi á að hefjast með árinu 1956, og
er ætlunin, að í næsta hefti birtist skrá fyrir árin 1956—1958, í
þriðja hefti fyrir árin 1959—1960, en síðan fyrir eitt ár í senn.
Það eru vinsamleg tilmæli ritstjórnar til þeirra, er um íslenzka
málfræði og málvísindi rita, að þeir sendi ritstjóranum, próf. Hreini
Benediktssyni, Háskóla íslands, Reykjavík, sérprentanir af tímarits-
greinum, bækur og aðrar upplýsingar, er að gagni mega koma við
samningu bókaskrárinnar. Ritfregnir um bækur, er tímaritinu eru
sendar, munu verða birtar, eftir því sem ástæður frekast Ieyfa.
NOTICE
Bibliography
The Editorial Committee of this journal intends in future to
publish in each volume, beginning with vol. 2, a bibliography of
Icelandic philology and linguistics. This bibliography will begin
with the year 1956, and it is intended that a bibliography for the
years 1956—1958 will appear in vol. 2. A bibliography for 1959—
1960 is scheduled for vol. 3, after which it will be annual.
Scholars in Icelandic philology and linguistics are kindly requested
to send reprints of articles, books and any other information that
may become useful in compiling the bibliography, to the Editor,
Prof. Hreinn Benediktsson, University of Iceland, Reykjavík.
Reviews of books sent in will be published as far as circumstances
possibly permit.