Íslenzk tunga - 01.01.1959, Qupperneq 180
Lingua Islandica
ÍSLENZK TUNGA
mun koma út einu sinni á ári (6—10 arkir í hvert sinn) og birta greinar um
íslenzka málfræði og almenn málvfsindi. Verður ritið yfirleitt á islenzku, en
með einstaka greinum verður efnisútdráttur á einhverju heimsmálanna. Þegar
sérstök ástæða þykir til, verða þó birtar greinar á erlendum málum (ensku,
þýzku og Norðurlandamálunum), og mun þá að jafnaði fylgja efniságrip á
íslenzku.
Handrit af greinum til birtingar — vélrituð í aðra hverja línu og aðeins öðru
megin á blaðið, með neðanmálsgreinum á sérstöku blaði — skulu send til rit-
stjórans, próf. Hreins Benediktssonar, Háskóla Islands, Reykjavík. Höfundar
greinanna eru einir ábyrgir fyrir innihaldi þeirra, en að því er frágang snertir,
áskilur ritstjórnin sér rétt til að gera þær beytingar, sem hún telur æskilegar
eða nauðsynlegar. Bækur, sem óskað er ritfregnar um, skulu og sendar ritstjór-
anum, og verða ritfregnir birtar, eftir því sem ástæður leyfa. Bækur, er sendar
hafa verið inn, verður ekki hægt að endursenda.
Höfundar greina, er í tímaritinu birtast, fá 50 sérprentanir ókeypis (af rit-
fregnum 20).
Askriftarverð hvers heftis er kr. 75.—, og skulu áskriftir sendar til útgefanda,
Bókaútgáfu Menningars/óðs, Hverfisgötu 21, Reykjavík. f lausasölu kostar
hvert hefti kr. 110.—.
Lingua Islandica
ÍSLENZK TUNGA
will be published annually, each volume containing from 6 to 10 sheets. It will
carry articles on Icelandic philology and general linguistics. Articles will be
published in Icelandic — occasionally with a summary in one of the major
languages — or in English, German or the Scandinavian languages, with a
summary in Icelandic.
Manuscripts of articles — typewritten in double spacing on one side of the
paper only, with notes typed separately — and publications for review should
be sent to the Editor, Prof. Hreinn Benediktsson, University of lceland, Reykja-
vík. Authors alone are responsible for the content of their contributions, but,
as regards their form, the Editor rescrves the right to make the alterations he
considers advisable or necessary. Reviews will be published as circumstances
permit. No publication sent in can be returned.
Authors of articles will be allowed 50, authors of reviews 20, free reprints.
The subscription price per volume is U.S. $ 2.— (or the equivalent in other
currencies), including postage. Subscriptions should be sent to your bookseller
or directly to the publishers, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Hverjisgötu 21,
Reykjavík. Single ntimbers will be available at a price of U.S. | 3.—.