Vera - 01.12.1984, Side 23

Vera - 01.12.1984, Side 23
» I erað lifa með listinrú studio-linie A. EINARSSON & FUNK Laugavegi 85 SÍMI:184 00 Ustmaðltfa... í meira en aldarfjórðung hefur Rosenthal unniö náiö meö yfir 100 listamönnum og hönnuðum. Árangur þessarar samvinnu er heilt safn fagurra muna sem hver endurspeglar þaö besta úr listastefnu hvers tíma. Dómnefnd Rosenthal Hver hlutur sem til greina kemur aö beri nafn Rosenthal Studio-Linie er metinn af óháöri dómnefnd. Aðeins þeir munir, sem dómnefndin telur óaófinnanlega, eru teknir upp í þann heiðursflokk listmuna sem einu nafni nefnast Studio-Linie. Þannig hefur kaupandinn fullkomna tryggingu fyrir því aö fá eingöngu muni meó mikið listrænt gildi. Rosenthal sérverslanir Listmunir úr Rosenthal Studio-Linie eru eingöngu seldir i sérdeildum vönduöustu listmunaverslana og í Rosenthal verslunum viösveqar um heim 23

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.