Vera


Vera - 01.06.2000, Qupperneq 21

Vera - 01.06.2000, Qupperneq 21
Glenda Jackson var vinsæl leikkona í áratugi, bæði á sviði, í kvikmyndum og sjónvarpi. Hér er hún í vinsælum áramótaþætti.The Morecambe and Wise show, á BBC og í hlutverki Elísabetar I Englandsdrottningar í sex þátta röð um sögu hennar á sömu sjónvarpsstöð. miðast við leikritið Horfðu reiður um öxl eftir John Osborne sem var frumsýnt 1956 og var uppreisn gegn ríkjandi siðferðisvið- horfum. „Það er engin spurning að Horfðu reiður um öxl gjörbreytti bresku leikhúsi," segir Glenda með áherslu. „Ungir höfund- ar fengu tækifæri og skrifuð voru hlutverk fyrir leikkonur eins og mig — stúlkur utan af landi sem voru ekki úr millistétt, ekki ljóshærðar og ekki laglegar. Fram að því hafði einungis verið fjallað um millistéttar- í upplausn. Peter stofnaði svo lrópinn tveimur árum seinna.“ Uppfærslan á Marat/Sade var kvik- mynduð 1967 og Glenda tók einnig þátt í því þegar leikrit sem fjallaði um Víetnam- stríðið og hét US us var kvikmyndað. Hún fór síðan að vinna með kvikmyndaleik- stjóranum Ken Russell og fékk Óskarsverð- laun fyrir leik sinn í mynd hans Women in Love 1971. Mynd hans The Music Lovers er þó rniklu áhrifameiri, að mínu mati. Hún áhrif á fólk og breiðist síðan út eins og gár- ur á vatni. En ég lék ekki í þessum mynd- um í þeirri trú að þær breyttu viðhorfum til kynjanna. Mér fannst þetta bara góð hlutverk og var að vinna með góðu fólki. Óskarsverðlaun skiptu engu máli fyrir mig. Þú leikur ekki í von um að fá verðlaun. Það hafði engin áhrif á mig að fá Óskar,“ segir Glenda með áherslu og vegna þess hve hé- gómalaus hún virðist er auðvelt að trúa þeim orðum. Vissulega voru þetta miklir breytingatímar og leikstjóri eins og Ken Russell hafði mikil áhrif hvað varðar breytt viðhorf til kynferðismála. En að persónurnar sem ég lék hafi haft áhrif á baráttu kynjanna fyrir jafnrétti efast ég um. samfélagið á fjölum leikhúsanna í West End og þar var hlutverkaskipan í föstum skorð- um. Fólk úr lágstétt kom ekki fyrir nema ef beinlínis var fjallað um stéttabaráttuna. Ég get nefnt leikrit eins og Beðið eftir Godot, verk Harolds Pinter o.fl. Um þetta leyti var breska sjónvarpið líka að þróast og þar varð líka þróun í leikritagerð. Eg var valin í hóp sem Peter Brook stofnaði til að vinna að uppsetningu á leik- ritinu The Screens eftir Jean Genet. Hann valdi tólf manna hóp sem vann saman á al- veg nýjan hátt þar sem áhersla var lögð á samstillingu hópsins og tjáningu með hreyfingum en ekki töluðu máli. Þetta var ein mest spennandi upplifun æfi minnar. Við unnum náið saman í þrjá mánuði og það fór að spyrjast út að þarna væri eitt- hvað alveg nýtt og sérstakt á ferðinni. Pet- er var beðinn að sýna afrakstur þessarar vinnu sem síðan var nefnd theatre-of-cru- elty. í framhaldi af þessu fengum við öll fastráðningu við The Royal Shakespeare Company árið 1962. Sviðsetning Peter Brook á Marat/Sade var fyrsta verkið sem eg lék þar á sviði. Þetta voru skemmtilegir tímar. Ég fór svo með Peter til Parísar 1968 þar sem hann ætlaði að stofna leikhóp en þá brutust stúdentaóeirðirnar út og allt var fjallar um rússneska tónskáldið Tchaikov- sky og er leikur Glendu sem eiginkonu tónskáldsins mjög sterkur og mörgum ógleymanlegur. Nokkru seinna fékk Glenda aftur Óskarinn fyrir leik í myndinni The Touch of Class. Um þetta leyti var nýja kvennahreyfmg- in að vaxa upp en Glenda segir að áhrif hennar hafi ekki náð inn í leikhúsið. Reyndar segir hún að þrátt fyrir ótvíræð áhrif femínismans á hugsunarhátt í hinum vestræna heimi finnist henni að leikrita- lröfundar hafi ekki enn sérstakan áhuga á lífi kvenna. Þær séu yfirleitt aukapersónur í lífi karla. Sagt hefur verið að sem leikkona hafi Glenda Jackson átt þátt í að móta nýja kvenímynd, hún sé þekkt fyrir að leika sjálfstæðar, gáfaðar, kaldhæðnar og erótísk- ar konur. Þegar hún er spurð um sannleiks- gildi þessara orða brosir hún kaldliæðnis- lega og segir að hún vildi óska að svo væri en hún efist mjög um það. „Vissulega voru þetta miklir breytinga- tímar og leikstjóri eins og Ken Russell hafði rnikil áhrif hvað varðar breytt viðhorf til kynferðismála. En að persónurnar sem ég lék hafi haft áhrif á baráttu kynjanna fyrir jafnrétti efast ég um. Þú veist auðvit- að aldrei hvort það sem þú ert að gera hafi Glenda segist alltaf hafa kosið Verka- mannaflokkinn og tók þátt í ýmsu starfi á hans vegum á áttunda áratugnum. „Ég gerði allt sem þeir báðu mig um,” segir hún og nefnir í því sambandi að skrifa bréf til að afla fjár, taka þátt í fjáröflunarkvöld- verðum o.þ.h. Hún tók þátt í kosningabar- áttunni 1979 af fullum krafti og segir að árin eftir ósigurinn gegn Thatcher hafi verið erfið. „Næstu fjögur ár fóru í naflaskoðun og innri átök í flokknum. Það var svo árið 1983 sem Neil Kinock reif félagana upp úr deyfðinni og lagði grunn að þeirri nútíma- væðingu sem skilaði loks árangri 14 árurn síðar. Breytingar taka einfaldlega langan tíma. Það ættuð þið að hafa í huga sem voruð að stofna nýjan flokk á Islandi," seg- ir hún vingjarnlega. En hvaða ráðleggingar hefur hún til fé- laga í Samfylkingunni? „Mikilvægast er að hlusta á kjósendur," segir hún. „Um flokka sem skipa sér á þann stað í litrófi stjórnmálanna sem okk- ar flokkar gera gilda ákveðin lögmál. Þar á ég við jafnan rétt allra, þjóðfélagslegt rétt- læti, baráttu gegn fordómum af hvaða tagi sem er og tilfmningu fyrir samfélagi þjóð- VERA • 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.