Vera - 01.06.2000, Page 57

Vera - 01.06.2000, Page 57
Nýsköpun ^ Góð hugmynd fæðist á hverjum degi Nýsköpun byggir á góðri hugmynd. Góðar hugmyndir fæðast á hverjum degi. Næstu skref ráða úrslitum um hvort hugmyndin kemst á legg og svarar þeim V3entingum sem frumkvöðlarnir binda við hana. Lykilhlutverk Nýsköpunarsjóðs er að vera frjór jarðvegur fyrir góðar Vlðskiptahugmyndir. Starfsfólk sjóðsins hefur sömu sýn og sömu markmið og 'slenskir frumkvöðlar og leggur metnað sinn í að gera góðar hugmyndir þeirra að veruleika; öllum íslendingum til heilla. ^elstu samstarfsaðilar Nýsköpunarsjóðs: fyggðastofnun • Iðntæknistofnun • Útflutningsráð • Rannsóknarþjónusta ^óla íslands • Samtök iðnaðarins • Viðskiptaskrifstofa utanríkisráðuneytisins * Sjávai Island- rutvegsráðuneyti • Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti • Rannsóknaráð * Áh; ls * Heilbrigðistæknifélag Islands • Samtök fiskvinnslustöðva • LlÚ iættufjármögnunarfyrirtæki Helstu verkefni, deildir og starfssvið: Fjárfestingaþátttaka •Verkefnafjármögnun • Áhættulán • Framtakssjóður ’Vöruþróunar- og markaðsdeild • Tryggingardeild útflutningslána • Markaðsstjóri til leigu • Útflutningsaukning og hagvöxtur *Vöruþróun • Frumkvæði • Skrefi framar • Snjallræði • Frumkvöðlastuðningur • Nýsköpun 2000 • Auður I krafti kvenna o.fl. NÝSKÖPUNARSJÓÐUR FbamtIð byggð á frumkvæði www.nsa.is

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.