Vera - 01.06.2000, Page 67

Vera - 01.06.2000, Page 67
I llar framfarir hefjast með einu litlu skrefi Á aöalfundi VR, 8. mars 1999, var stigið framfaraskref í átt að auknu jafnrétti. Þá var samþykkt að VR greiði foreldri í fæðingarorlofi 80% af mánaðarlaunum sínum í fæðingarorlofi. Þetta mikilvæga skref hefur ekki einungis tryggt konum í VR fjárhagslegt sjálfstæði, heldur er hér auðvitað hagur allrar fjölskyldunnar tryggður. Nú styttist í að landsmenn allir fái sama rétt og VR félagar fengu fyrir ári.

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.