Vera - 01.06.2003, Side 38

Vera - 01.06.2003, Side 38
Fræin okkar hafa valdið hugarfarsbyltingu Rætt við Guðrúnu Agnarsdóttur lækni og fyrrverandi þingkonu Kvennalistans Kvenréttindabaráttan á ísiandi væri mun skemur á veg komin í dag ef hún hefði ekki notið dýr- mætra krafta Guðrúnar Agnarsdóttur læknis. í viðtali við Þórunni Hrefnu Sigurjónsdóttur segir Guðrún frá hamingjuríku uppeldi sínu í Reykjavík og þeirri femínísku vitund sem alltaf hefur búið innra með henni. Guðrún bjó lengi í London þar sem hún fór í framhaldsnám í læknisfræði og ól upp þrjú börn. Hún var ein af þremur fyrstu þingkonum Kvennalistans og sat á þingi í sjö ár. Hún átti frumkvæði að stofnun Neyðarmóttöku fyrir fórnarlömb nauðgana og veitir henni forstöðu enn í dag. Hún stýrir líka Krabbameinsfélaginu styrkri hendi, auk þess sem hún vinnur við rannsóknastörf á Keldum. Þessi ábyrgðarmiklu störf ættu að nægja einni venju- legri manneskju en Guðrún gerir það ekki enda- sleppt og tók nýlega að sér ráðskonustöðu heil- brigðishóps Femínistafélags íslands. í viðtalinu gerir Guðrún upp fortíðina og skoðar framtíð femínismans með augum konu sem svo sannan- lega hefur yfirsýn. 38/3. tbl. / 2003/ vera

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.