Vera - 01.06.2003, Síða 54

Vera - 01.06.2003, Síða 54
Glóðað kjöt og grænmeti Sigfríð Þórisdóttir eigandi Pottagaldra býður til grillveislu »Fjölskylda mín er ekki stór en þar er kven- fólk í meirihluta og við konurnar stjórnum, það er alveg á hreinu enda ættgengur and- skoti þessi stjórnunarárátta í kvenlegg. Þegar liðið kemur saman í mat er eins og komið sé til Ítalíu. Allir tala hver upp í ann- an, grísk, salsa eða ítölsk tónlist á fóninum á meðan eldað er og ég og litlu dömurnar tvær tökum Zorbaspor eða salsasveiflu á meðan maturinn mallar. Sem sagt, hressilegar sam- kundur. Um daginn var grillveisla með börnum og dýrum í nýja húsinu hjá systur minni. Ég sá um matseldina það sinnið og hér koma upp- skriftirnar ásamt myndum frá Ijósmyndara VERU, Þórdísi Ágústsdóttur.

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.