Vera - 01.06.2003, Qupperneq 55

Vera - 01.06.2003, Qupperneq 55
vera/3. tbl. /2003/55 Grillteinn með þrenns konar kjöti Kjöt: Lamba innanlærisvöðvi, svínalundir og kjúklingabringur. Allt skorið í hæfilega bita á teininn. Lambakjötið er kryddlegið í Karrý Ma- dras og sólblómaolíu. Svínakjötið krydd- legið í Kebab kjúklingakryddinu og sól- blómaolíu og kjúklingabringurnar í Grísku kryddolíunni. Þetta var gert deginum áður og geymt í þremur skálum í ísskáp. Kjötið síðan þrætt upp á grillteina, ca. 1-2 bitar af hverri kjöttegund. Gjarnan má nota aðra bita af kjötinu og sleppa grillteininum. Lamba læris- sneiðar eða svínakótilettur geta komið í staðinn og þetta kryddlegið í ofangreind- om kryddlögum. Sumarsalat Engin er grillveislan án salats og ýmsu hent út í það sem hér segir: klettasalat blanda paprika agúrka ólífur döðlur pecanhnetur tortilla chips Gjarnan má nota saltstengur í stað tortilla chips en það er einmitt skemmtilega absúrt að nota slíkt í salöt. Döðlurnar koma einnig skemmtilega inn, með sínu sæta bragði. Að sjálfsögðu má bæta við feta eða parmesan osti, rauðlauk eða hverju sem hver vill hafa í sínu salati. Dressing á salatið var aðeins ólífuolla og sítrónusafi að þessu sinni, en rauðvín- sedik og balsamedik á borðum. Bakaðar kartöflur voru á sínum stað á grillinu og matborðinu þegar þær voru búnar. Grænmeti á teini með ítölsku hvítlauksolíunni Grillað grænmeti á teini er sérstaklega gott meðlæti. í þennan rétt voru notaðir kirsuberjatómatar, paprika í öllum lit- um, kúrbítur (zucchini) og sveppir. Grænmetið skorið í hæfilega bita og þrætt upp á gillteinana. ítölsku hvít- lauksolíunni hellt smávegis yfir og græn- metið látið liggja í leginum í klukkutíma eða svo. Þegar það er grillað er einnig penslað með ítölsku hvítlauksolíunni. Kaldarsósur Tvær sósur voru sem meðlæti fyrir bök- uðu kartöflurnar og kjötið. Þær voru báð- ar búnar til úr sýrðum rjóma. 7. Itölsk hvítlauksblanda og sýrður rjómi. 2. Karrý de luxe, sýrður rjómi og smávegis af mango chutney. Matborðið var sem sagt hlaðið af dýrindis grillmat og stemningu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.