Akranes - 01.04.1958, Side 13

Akranes - 01.04.1958, Side 13
upp alin, bæði í guðs ótta og eins að því er menntun hné. Lýsir Erasmus heimilis- lifi hans og háttum fagurlega í bréfi til Ulrichs von Hutten, hinum fræga höf- undi „Epistolae obscurorum virorum". — Bréf ónafnkunnra manna. More hélt þrátt fyrir annir sínar áfram fræðiiðk- unum og fór nú að gefa sig að rit- mennsku. Fyndaai hans leiddi hann út í epigramaaiakveðskap, en epiga-ömmin svaia að eðli nokkuð til ferskeytlunnar hjá okk- ua-, og gaf hann ait safn af þeim kveð- skap 1518. Þá fékkst hanaa við sagnfra'ði- iðkanir og ritaði æfisögur Játvarðs V. og Rikarðs III. þess, er lét myrða Játvarð og bróður hans, unga sveina í Tower, og er fáum tímabilum erfiðara að lýsa úr sögu Englands. Nokkru fyrir þetta hafði Hinrik VIII. komið til rikis á Englandi kornungur 1509. Hann var eins og ungir inenn þá fylgjandi viðreisnai-stefnuimi, mjög vel inenntur maður og gjörðist frömuður vis- inda. Hann vissi um liina miklu lög- kænsku Mores og vildi fá honum hirð- embætti, en Thomas fýsti ekki cftir glaumi hirðlífsins og afþakkaði. Bauð konungur honum þá árleg fi'æðilaun. en hann afþakkaði líka, og kvaðst vilja vera einskis manns handbendi. Um þetta leyti (1516) kom út það rit- verk hins heilaga Thomasar, sem hann hefur orðið frægastur af, skáldsagan „Um hið ágæta stjórnskipulag og um hina nýju eyju Utopia — staðleysu“. Er harm þar mjög undir áhrifum viðreisnarstefnunn- ar, og lýsir ríki, eins og honum þykir því bezt fyrir komið, en jafnframt er ritið fullt af háði um sitthvað, sem honum þykir aflaga fai'a á Englandi. Til þess að skilja sletturnar í ritinu þyrfti maður að vera alveg nákunnur ástandinu á Eng- landi þá, og það gjöi'a ekki nema lærð- ustu menn, en ritið er svo skemmtilegt og vel skrifað, að maður getur þi'átt fyr- ir það lesið það sér til fullrar skemmt- unar enn í dag, enda varð það fyrirmynd að fjölda samskonar skáldsagna um nokk- ur hundruð ár, og eru þær enn í dag kallaðar útópíur eftir i'iti Moi'es. Ritið bar Ijósan vott um, að liann var skyggn stjórnmálaheimspekingur, og ]>að er bein- línis eitt af hinum sígildu í'itum um stjómmál. Nú bar svo við, að More flutti mál fyrir skip eitt úr páfai'íkinu, sem sakað var um að hafa brotið ensk lög og vann það, en það þótti eins og málefni stóðu til afrek. Konungur frétti af þessu cg þóttist ekki mega vera án þess að hafa slikan mann i þjónustu sinni; hann lagði fast að Thomas More að taka við embætti hjá sér, og varð hinum helga manni nú ekki undankomu auðið. Þegar hinn blessaði Thomas gerðist handgenginn maður Hinriks VIII. vissi hann vel, hvern mann konungur hafði að geyma. Konungur var stórgáfaður maður og að sama skapi vel menntað- ur, og skorti í sjálfu sér ekki áhuga fyr- ir málum ríkisins, enda hófst sú frama- braut Bretlands, sem það er, að því er virðist, á enn, hvort sem lengra verður í því eða skemmra, einmitt um hans daga. En lund konungs var ekki góð. Hann var valdafíkimn, grimmur og sam- vizkulaus með öllu, einsog slíkir menn eru vanir að vera, til í allt, sem þurfti, svo að vald hans yrði sem mest, ein- beittur og grimmlyndari en menn gerð- ust þá, og voru menn þó yfirhöfuð grimmir í þá daga, og trygglyndi, æðstu manndyggð, sem til er, var hann gjör- sneyddur, en fýsn hans í veraldlegan munuð var hóflaus. Thomas var, þó hann þekkti geð og gáfur konungs, tryggur þegn hans og hafði á honum mestu mæt- ur, en fáir hafa lýst honum betur, en 81 A K R A N E S

x

Akranes

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.