Akranes - 01.04.1958, Page 34
Hér kemur mjög merkilegt kort af
Skipaskaga, gert árið 1900. Irtn á það hefi
ég merkt með tölum öll hús, sem þá eru
lil á Akranesi, en þau eru þessi:
1) Kirkjan. 2) Barnaskólinn. 3) Templ-
arahúsið. 4) Thomsensverzlun. 5. Vilhj.
Þorvaldssonar verzlun. 6) Edinborgar-
verzlun. 7) Böðvars Þorvaldssonar verzl.
8) Breið. 9) Káraba'r. 10) Bræðraparlur.
11) Sýruparlur. 12) Sjóbúð. 13) Neðri-
Lambhús. 14) Efri-Lambhús. 15) Alberts-
hús. j 6) Snæbjamarhús = Thorshús. 17)
Nýibær og Ámabúð. 18) Báðag. 19) Litli-
teigur. 20) Háteigur. 21) Miðteigur. 22)
Iíeimaskagi. 23) Akur. 24) Hjallhús. 23)
Teigakot. 26) Melstaður. 27) Georgshús.
28) Læknishús. 29) Grund. 30) Bakki.
31) Litlibær. 32) Kárabær. 33) Sandur.
34) Mið-Sandur. 35) Syðri-Sandur, 36)
Gata. 37) Efri-Gata. 38) Mörk. 39) Vina-
minni. 40) Lykkja. 41) Melshús. 42)
Nýlenda. 43) Skarðsbúð. 44) Oddsbær.
45) Halakot. 46) Geirmundarbær. 47)
Hlið og Sandgerði. 48) Melur. 49) Ivars-
hús. 50) Bjarg I. 51) Bjarg II. 52) Ármót.
53) Bergþórshvoll. 54) Vegamót. 55)
Gneistavellir. 56) Akbraut. 57) Ólafsvell-
ir. 58) Kringla. 59) Uppkot. 60) Bakka-
kot. 61) Bakkagerði. 62) Bæjarstæði. 63)
Torfustaðir. 64) Hákot. 65) Efstibaæ I
og II. 66) Árnabær og Suðuvellir. 67)
Bræðraborg. 68) Austurvellir. 69) Há-
bær I og II. 70) Hóll 71) Sandabær.
72) Traðarbakki. 73) Marbakki. 74)
Merkigerði. 75) Guðnabær og Norðurkot.
76) Kirkjuvellir. 77) Steinsstaðir. 78)
Sigurvellir. 79) Hóll, efri. 80) Kirkjubær.
81) Smiðjuvellir. 82) Klöpp. 83) Tjörn.
84) Litlabrekka. 85) Brekkukot. 86)
Brekkubær. 87) Vorhús. 88) Hausthús.
89) Mýrarholt. 90) Göthús. 91) Bær.
92) Litlibakki og Garðbær. 93) Traðar-
kot. 94) Presthúsabúð. 95) Presthús. 96)
Jaðar.
— Uppd vát
Mœlingar gl't
102