Akranes - 01.04.1958, Page 34

Akranes - 01.04.1958, Page 34
Hér kemur mjög merkilegt kort af Skipaskaga, gert árið 1900. Irtn á það hefi ég merkt með tölum öll hús, sem þá eru lil á Akranesi, en þau eru þessi: 1) Kirkjan. 2) Barnaskólinn. 3) Templ- arahúsið. 4) Thomsensverzlun. 5. Vilhj. Þorvaldssonar verzlun. 6) Edinborgar- verzlun. 7) Böðvars Þorvaldssonar verzl. 8) Breið. 9) Káraba'r. 10) Bræðraparlur. 11) Sýruparlur. 12) Sjóbúð. 13) Neðri- Lambhús. 14) Efri-Lambhús. 15) Alberts- hús. j 6) Snæbjamarhús = Thorshús. 17) Nýibær og Ámabúð. 18) Báðag. 19) Litli- teigur. 20) Háteigur. 21) Miðteigur. 22) Iíeimaskagi. 23) Akur. 24) Hjallhús. 23) Teigakot. 26) Melstaður. 27) Georgshús. 28) Læknishús. 29) Grund. 30) Bakki. 31) Litlibær. 32) Kárabær. 33) Sandur. 34) Mið-Sandur. 35) Syðri-Sandur, 36) Gata. 37) Efri-Gata. 38) Mörk. 39) Vina- minni. 40) Lykkja. 41) Melshús. 42) Nýlenda. 43) Skarðsbúð. 44) Oddsbær. 45) Halakot. 46) Geirmundarbær. 47) Hlið og Sandgerði. 48) Melur. 49) Ivars- hús. 50) Bjarg I. 51) Bjarg II. 52) Ármót. 53) Bergþórshvoll. 54) Vegamót. 55) Gneistavellir. 56) Akbraut. 57) Ólafsvell- ir. 58) Kringla. 59) Uppkot. 60) Bakka- kot. 61) Bakkagerði. 62) Bæjarstæði. 63) Torfustaðir. 64) Hákot. 65) Efstibaæ I og II. 66) Árnabær og Suðuvellir. 67) Bræðraborg. 68) Austurvellir. 69) Há- bær I og II. 70) Hóll 71) Sandabær. 72) Traðarbakki. 73) Marbakki. 74) Merkigerði. 75) Guðnabær og Norðurkot. 76) Kirkjuvellir. 77) Steinsstaðir. 78) Sigurvellir. 79) Hóll, efri. 80) Kirkjubær. 81) Smiðjuvellir. 82) Klöpp. 83) Tjörn. 84) Litlabrekka. 85) Brekkukot. 86) Brekkubær. 87) Vorhús. 88) Hausthús. 89) Mýrarholt. 90) Göthús. 91) Bær. 92) Litlibakki og Garðbær. 93) Traðar- kot. 94) Presthúsabúð. 95) Presthús. 96) Jaðar. — Uppd vát Mœlingar gl't 102

x

Akranes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.