Akranes - 01.04.1958, Qupperneq 40

Akranes - 01.04.1958, Qupperneq 40
★ ★ ★ GAUKSKLUKKAN: TaliS frá oinstri: Stefán (Helgi Skúlason), Kbbi (Ævar Kvaran) og VernharSur bankastjóri (Valur Gísla- son). — veru ekki nógu vel unnin frá sálfræði legu sjónarmiði. Helgi Skúlason leikur manninn vel, án þess að hægt sé að trúa þvi, að hann geti verið að fara í hundana. Listamaðurinn, ÁiTnann tónskáld, verður a. m. k. ekki í túlkun Benedikts Árni- sonar sá maður, sem líklegur sé til þess að hafa úrslitaáhrif á líf nokkurs manns. Ég efast um, að nokkur maður muni þekkja þessa manngerð í hópi listamanna höfuðborgarinnar. Koma hans á lieimhi bankaritarans þegar veizla er haldin bankastjóranum til heiðurs er svo langt frá því, sem sennilegt mætti teljast í dag legu lifi, að allt atriðið missir marks fyrir vikið jafnvel þótt því sé sleppt, að vafa- samt er hvort íslenzkur undirmaður i banka myndi bjóða bankastjóra heim til sín. Gréta, kona Stefáns, (Herdís Þorvald; ■ dóttir) er í raun og veru ekki sú mann- gerð, sem dregur eiginmann niður á von- leysis- og uppgjafarstig. Hún er að vísu metorðagjörn fyrir hönd mannsins, efnis- hyggjan er í hásæti hjá henni og gáfun- um ekki fyrir að fara, ein svona eru svo 108 ótal margar konur í höfuðborg Islands, að ]iað er ekki na'gileg skýring á vanlíðau manns hennar, nema ef draga mætti þá ályktun, að karlmönnum liði yfirleitt illa i sambúð við svona andlitlar konur, en á svo háu sligi mun sterka kynið ekki vera almennt. Auk þess er sá mikli galli á Grétu, að hún kemur allt i einu fram sem virkilega hugsandi manneskja með fina innsýn í þá aðstöðu, sem taka verður afstöðu til þegar koma á manninum heim af kránni. Framkoma hennar þá samrærn- ist svo illa tómahljóðinu sem kveðið hef- ur við fyrr i leiknum, að telja verður að höfundi hafi mistekizt persónusköpunin. Ólikt betur hefur höfundi tekizt mc ð mágkonu Grétu, Ástu, (Bryndís Péturs- dóttir). Man ég ekki í svipinn að nefna eins eðlilega heimska konu í islenzkum bókmenntum og hana, en oftast gengur höfundum illa að láta persónur sinar veta nógu staðfastar i heimskunni. Bryndis Pétursdóttir túlkar þessa konu eins og efni standa til. Ekki hefur Ebbi (Ævar Kvar- an), bróðir Grétu, tekizt síður en konan hans. Hann ar íslenzki efnishyggjumað- A K B A N E S
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.