Akranes - 01.04.1958, Qupperneq 55

Akranes - 01.04.1958, Qupperneq 55
góða hönd, er þéttur fyrir og fylgist vel með hlutunum, en hefur ekki skoð- anaskipti daglega. Kvæntur er Axel ágætri konu, Þor- björgu Ágústu Einarsdóttur frá Grund á Miðnesi, f. 1896. Börn þeirra: a. Einar, f. 1922, kv. Einarínu Sumar- liðadóttur frá Meiðastöðum í Garði. Þeirra börn: Tómasína, Þorbjörg Ágústa, Óskar og Sumarliði. b. Jón, f. 1922 (tviburi við Einar), kv. Bergþóru Þorbergsdóttur útgerð- armanns á Jaðri i Garði. Þeirra börn: Vignir og Þorsteinn. c. Soffia, f. 1923, gift Ingvari Oddssyni i Keflavik. Þeirra börn: Axel Þor- berg, Oddur, Ingvar, Friðrik og Ágúst. d. Gróa, f. 1924, gift Vilhjálmi Ás- mundssyni bónda á Kverná í Grund- arfirði. Þeirra börn: Þorbjörg Ágústa, Sigriður og Asmundur. Áður en Þorbjörg giftist átti hún dóttur að nafni Friðrikku Pálsdóttur, sem Axel hefur alið upp. Þau lijón hafa einnig alið upp barn Friðrikku. Þorgerði Þórhallsdóttur. Þá hafa þau einnig alið upp dreng, er Jón sonur þeirra eignaðist áður en hann kvænt- ist, sá drengur heitir Axel. Virðist mér Axel þykja vænt um öll þessi uppeldis- börn sem sín eigin. Áður en Jón Guðmundsson kvæntist átti hann einn son, er það Geir Jónsson, sem lengi hefur búið á Bjargi, og hefur áður verið minnzt í þessum þáttum. Áður en Gróa giftist Jóni, átti hún tvö börn með Hans Dithlev Linnet bókhald- ara í Hafnarfirði, ein þau voru þessi: í.Júlíus Kristján Linnet, f. í Reykjavík 1. febrúar 1881. Hann lærði lögfræði, liefur verið m. a. sýslumaður í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu frá ársbyrjun 1917 til 1. apríl 1918. Lengst var hann bæjarfógeti í Vestmaninaeyjum frá 4. ágúst 1924 til 11. okt. 1940, er hann fékk lausn frá embætti og fluttist þá lil Reykjavíkur. Linnet er greindur maður og góð- viljaður, stilltur og prúður, en býr yfir mikilli kýmnigáfu, þótt ekki hafi liann látið bera mikið á því á yfirborðimu. En hann hefur skrifað mikið af kýmni og skopgreinum undir dulnefninu Ingimundur. Ymislegt fleira hefur hamn og skrifað um almenn og alvar- legri efni, einnig dulrænar greinar. Kona Linnets er Jóhanna Eyjólfa Ólafía Seymour, f. i8go, Júliusdóttir liémda á Miðjanesi í Barðastrandar- sýslu, Ólafssonar og konu hans Jór- unnar Eyjólfsdóttur. (Júlíus faðir hennar var bróðir Magnúsar Ólafsson- ar ljósmyndara hér og síðar i Reykja- vík). Böm Linnets og Jóhönmu eru þessi: a. Henrik Adolf laiknir, kv. Svönu Vemharðsdóttur. Þeirra tuirn: Vern- harður Linnet, Jóhanna Linmet og Svanhildur Jóna Iánnet. b. Elisabet Lilja, gift Svafari, klæð- skerameistara Ólafssyni, skipstjóra, Magnússonar. Þeirra börn: Guðrún Svava, Kristján Jóhann og tllif. c. Stefán Karl loftskeytamaður, kv. Elinu Sigurðardóttur. Þeirra barn: Kristján Karl Liinnet. d. Hans Ragnar, skrifstofumaður í Rvík, ókv. e. Bjami Eggert Eyjólfur, póstmaður, kvæntur Lngibjörgu Björmsdóttur (Odds Björmssonar á Akureyri). f. Anna Kristin, gift Sigurði Jónssyni bakarameistara, Simonarsonar. Þeirra börn: Edda (kjördóttir), Jón, Kristján og Hamnes. Fyrri maður Jóhönnu Linnet var Pétur Jóhann Pétursson frá Sjávar- A K R A N E S 123
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.