Akranes - 01.04.1958, Qupperneq 61

Akranes - 01.04.1958, Qupperneq 61
í Gagnfruuðaskólanum og voru þar sýnd 15 oliumálverk, meira en 30 vatnslitamyndir og nokkr- ar raderingar. Hér mátti sjá margar góðar myndir, og mun Guðmundur hafa selt margar myndir og sýningin var tnjög vel sótt. Bærinn liefur látið prýða blett- inn sunnan við bæjarhúsið. Þar hefur ín. a. verið komið fyrir mynd eftir Guðmund Einarsson, er það kona með fisk, en komið fyrir sem gosbrunni. Aflaskýrsla Afli Akranesbáta veturinn /y5AV 14/4 Aku rey 212,950 18/4 Bj. Ó1 176,770 — 23/4 Akurey 208,150 — 2/5 Bj. 01 238,345 — 7/5 Akurey 267,470 — 22/5 Bj. 01 281,270 — 10/6 Bj. 01 220,920 24/6 Bj. 01 215,770 - 20/6 Jón Eorseti . . 325,670 — 29/6 kom Akurey með saltfisk Sjóf. kg. Sigrún 67 846,205 Sigurvon 69 758,290 Höfrungur 72 657,128 Keilir 63 649,285 Olafur Magnúss. 74 614,855 Böðvar 64 606 545 Skipaskagi 67 603.960 Sæfaxi 64 573.215 Heimaskagi 64 559,500 Beynir 67 509,580 Sveinn Guðm. . . 60 508.990 Aðalbjörg 58 457.685 Bjarni Jóh 53 418.550 Ver ÖO 379,270 Ásbjöm 41 352,850 Sigurfari 49 339,830 Farsæll 15 129,140 Fiskaskagi 26 113,220 Ásmundur 23 111.780 E’vlkir 27 103,030 Hrefna 1 1.480 Hólmkell 1 3,660 Trillur og Stubbar 147,815 Samt. tr> 00 0 9-445,855 Linufiskur og trillur 2.387,355 kg. Netafiskur 7.058,500 kg. 1957, vertiðin: 1287 sjóf. Afli alls 7.075,480 kg. Afli togaranna: 20/3 Bj. 01........... 213,085 kg. 28/3 Akurey .......... 152,850 — 1/4 Bj. 01.......... 212,930 — af Grænlandsmiðiuii, og hafði 371 lest upp úr skipi. Akurnesingar hljóta mikinn heiður og viðurkenningu. Ölafur læknir Bjarnason, Öl- afssonar skipstjóra, og Elinar Ás- mundsdóttur, hefur nýlega hlotið mikinn heiður og frama. Hon- um hefur verið veittur 10 þús- und króna (danskar) styrkur til rannsókna á krabbameini i maga. Ólafur er mjög efnilegur ungur maður, árvakur og samvizkusam- ur i starfi. Allir Akurnesingar fagna því þessum frama Ólafs og óska honum til hamingju af þessu tilefni. Hann er nú úti við þess- ar framlialdsrannsóknir sinar. Við fyrstu úthlutun úr Raun- vísindadeild Visindasjóðs, hlotn- aðist Sigmundi Guðbjarnasyni, Sigmundssonar, sá mikli frami að vera veittar 60 þúsund krón- ur til rannsókn á starfsemi á- kveðins hvata i kolvetnaefna- efnaskiptum likamans. Mun hann nú vera að vinna að doktorsrit- gerð um þetta efni. Sigmundur er útlærður efnaverkfræðingur. Óskar Akranes hinum unga manni til hamingju með þennan mikla heiður og frama. Átthagafélag Akra- ness í Reykjavík sæk- ir Akranes heim. Þeir fjölmenntu liingað í maí- mánuði s. 1. og dvöldu hér meiri part úr degi. Um kvöldið höfðu þeir samkomu í Hótel Akranes, þar seni þeir og heimamenn skemmtu scr ágætlega við ræð- ur, söng og dans. Allan ágóða af þessari skemmtun létu þeir renna til Minnismerkis drukknaðra sjó- manna, sem verið er að vinna að að reisa hér. Hafa nokkrar lmg- myndir að gerð minnismerkisins komið fram. 1 sjóði þessum munu nú vera til um 50 þúsund krón- ur. Álthagafélagið hefur starfað af miklu fjöri og það virðist vera tengt heimabj’ggðinni traustum böndum, svo sem þessi heimsókn þeirra sýnir og sá hugur, sem að baki býr, og hér hefur verið sagt frá. Ungir menn á menntabraut. Jón Gunnlaugsson, Jónssonar, hefur i vetur verið kennari við barnaskólann á Akureyri og kunnað vel við sig. Mun hann verða skipaður kennari við Jiann skóla. Hann hefur mikinn lmg á að bæta við sig stúdentsprófi í áföngum. Jón er efnilegur og mjög reglusamur. Annar ungur Akurnesingur, Hjörtur Jónsson, Kristjánssonar, hefur verið kennari á Isafirði undanfarið og getið sér gott orð. Er leitt til Jiess að vita, að slíkir menn geti ekki fengið atvinnu í heimahögum. Eftirfarandi Akurnesingar liafa tekið stúdentspróf á þessu vori: Á Akureyri Þórður Ólafsson, Sig- ui'ðssonar og Jóhann Lárusson, Þjóðbjörnssonar. Við Verzlunar- skóla íslands Eiður Einarsson, Helgasonar. Þeir munu allir linfa staðið sig vel. I2() AKRANF, S
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.