Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 2
Forstöðumenn Þjóðvinafélagsins.
Forseti: Tryggvi Gunnarsson, bankastjóri.
Varaforseti: Eiríkur Briem, prestaskólakennari.
Nefndarmenn: Björn M. Ólsen, prófessor.
Hannes Þorsteinsson, ritstjóri.
Jón Jakobsson, bókavörður.
Rit Þjóðvinafélagsins.
í Alman. Þvfl. 1878—1895 sést hverjar bækur félags-
menn hafa árlega fengið fyrir 2 kr. tillag sitt. En síðan
hafa þeir fengið þessar bækur:
1896. Þjóðv.fél.alman. 1897, 0,50. Andv. XXI. ár, 2,00 2,50
1897. Þjóðvinafél.almanakið 1898, 0,50. Dýravinur-
inn 7. hefti 0,65. Andvari XXII. ár 2,00 . . 3,15
1898. Þjóðvinafél.almanakið 1899, 0,50. Andv. XXIII.
ár, 2,00. Fullorðinsárin 1,00.................3,50
1899. Þjóðvinafél.almanakið 1900, 0,50. Andvari
XXIV. ár, 1.85. Dýravinurinn 8. hefti 0,65 . 3,00
1900. Þjóðvinafél.almanakið 1901, 0,50. Andv. XXV.
ár, 2,00. Þjóðmenningarsaga 1. h. 1,25 . . 3,75
1901. Þjóðvinafél.alman. 1902,0,50. Andv. XXVI. ár,
2,00. Dýrav. 9. h. 0,65. Þjóðm.saga 2. h. 1.25 4,40
1902. Þjóðv.fél.almanakið 1903 0,40. Andv. XXVII.
ár, 2,00. Þjóðmenningarsaga 3. h. 1,75 . . . 4,25
1903. Þjóð.fél.almanakið 1904, 0,50. Andv. XXVIII.
ár. 2,00. Dýravinurinn 10. hefti 0,65 .... 3,16
1904. Þjóðv.fél.almanakið 1905,0,50. Andvari XXIX.
ár, 2,00. Darwins kenning 1,00...............3,5°
1905. Þjóðvinafél almanakið 1906, 0,50. Andvari XXX.
ár, 200. Dýravinurinn 11. h. 0,75 .... 3,25
1906. Þjóðvinafél.almanakið 1907, 0,50. Andv. XXXI.
ár, 2,00. Matur og drykkur 1,00..............3i5°
1907. Þjóðvinafél.almauakið 1908 0,50. Andv. XXXII.
ár, 2,00. Dýravinurinn 12. h. 0,75 .... 3i25
1908. Þjóðv.fél.almanakið 1909 0,60. Andv. XXXIII.
ár 2,00. Matur og drykkur 2. h. 0,70 . . . 3i3°