Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Side 60

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Side 60
urðu aðeins til pess að gera konurnar enn fastari í rásinni og koma þeim enn betur í skilning um hve stöðu þeirra í mannfélaginu væri í flestum greinum ábótavant. Og pað að karlmennirnir neituðu að viðurkenna fulltrúa kvennbindindisfélaganna, varð til pess, að Susan Anthony og fjórar konur aðrar settu á stofn árið 1852 allsherjar kvennbindindis- félag fyrir New York-ríki. En Susan Anthony var of langt á undan sínum tima í flestum skoðunum sínuni á lífinu og kröfum pess, til pess að hún gæti komist hjá að mæta mótspyrnu af ýmsu tagi, bæði aí liálfu kvenfólks og karlfólks, og pvi kom par að lokum, að hún hvarf frá pessu áhugamáli, enda var þegar áður vaknaður hjá henni lifandi áhugi á öðrum máluvn, sem hún áieit ekki síður eiga pað skilið, að fyrir peim væri barist. Pví þegar hún nú ekki íékk pv* framgengt sem hún vildi í bindindismálinu og önnur mál engu léttvægari biðu pess, að einhver vildi beit- ast fyrir þau, skoðaði hún pað sem bendingu um að sín rétta köllun væri par. Eitt slíkra mála var kvennréttindamálið. Barátta hennar við bindindis-sonafélögin hafði opnað á henni augun fyrir því misrétti, sem konur yrðu að pola af hálfu karlmannanna. Áður hafði hún látið sér finn- ast fátt urn »óp og ærsl« kvennréttindapostulanna og pegar hún las i blöðunum skýrslurnar um fundinn mikla i Seneca Falls árið 1848, pá liafði hún haft gaman af háðglósum blaðanna og útúrsnúningi og skellihlegið að samþykt fundarins um kosningarrétt kvenna, slíkur hégómi fanst henni pað. En við að lesa ritgjörð eina eftir Lucretíu Mott, aðra peirra kvenna, sem höfðu átt mestan pátt í Seneca Falls-fundinum, fór11 skoðanir hennar að breytast og kvennréttindamálið að liorfa öðru vísi við henni en áður. En það sem hafði mest áhrif á hana og loks kom til leiðar algjörðri stefnubrej'tingu hjá henni, var pað að hún á árunum, sem hún stýrði búi föður sins, (46)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.