Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 73
Marz 15. Halldór Guðmundsson frá Önundarfirði fórst
1 snjóflóði nálægt Birnustöðum í Mýrahreppi.
f7. Fyrsti fundur verkmannasambands íslands i
Rcykjavik. Fyrsta ping pess 29. oktbr.
~~ Guðrún Ásbjörnsd., á Bíldud., ógift, drekti sjer.
s- <1. eða um pað leyti, var hafísbreiða fyrir Langa-
nesi, svo skip komust eigi áleiðis, en ísinn hvart
skömmu síðar.
~ 20.—21. Bokveður mikil gengu yflr Suðurland.
Enskur botnvörpungur, »Abydos«, íórst og menn
allir á skeri hjá Merkinesi í Höfnum. Aí pilskip-
inu »Kjartan« úr Hafnarflrði fórust 2 menn nálægt
Mestm.eyjum i ofsasjógángi. Af annari fiskiskútu
frá Hafnarfirði tók út íormanninn, Egil Egilsson.
20. »Tryggvi kóngur«, eign Thoreljel., fórst í haf-
ls austur af Langanesi, skipverjar á 2 bátum náðu
landi eftir mikla hrakninga, en 3 báturinn fórst
nieð 8 mönnum.
~~ “E Voðastormur á Seyðisíirði, urðu par stór-
skemdir á húsum og heyjum. t*á dagana hamlaði
hafísinn við Langanes ferð vöruskipsins»Prospero«.
~~ 22. Júlíus Guðmundsson frá Bergsstöðum varð
úti á leið til Skagastrandar.
23. Sigurður Árnason, trjesm. í Rvík, varð undir
húsgafli, sem verið var að rífa, og beið bana af.
25. Bjarni bóndi Gunnarsson á Steindyrum á
Látrastr. fórst af báti með 2 mönnum við selveiði.
~~ 26. Jóhannes bóndi Guðmundsson á Möðrufelli,
43 ára, íjekk byltu af hesti og beið bana af.
26. Drengur frá Borgarteigi í Þykkvabæ druknaði
niður um ís í Þykkvabæjarvötnum.
28. Var ofsavestanrok sunnaniands, löskuðust pá
6 af Faxaflóapilskipunum og búist við að fiski-
Lúttarinn »Georg«, eign Þorsteins lcaupm. í Rvík o.
6-, hafl pá farist með 21 manni, pví hann kom al-
úrei fram eftir veðrið.
~~ 28. Hús Sveins trjesmiðs Jónssonar i Stykkishólmi
(59)