Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Side 64

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Side 64
hér verða karlmennirnir að kepþa við hinn ódýra vinnukraft kvenfólksins. Ef þér þvi viljið bæta launa- kjör yðar, þá verðið þér jafnframt að berjast fyrir launahækkun kvenfólksins«. Ekki verður það sagt, að gjörður væri góður rómur að þessari tölu, sízt af kvenfólkinu, sem við- statt var. Þær stórlinej'ksluðust á lienni flestar. »Aðra eins frekju hefi ég nú aldrei heyrt eða séð«, sagði ein þeirra. »Eg stórskammast mín fyrirhana«> mælti önnur. »Ég óskaði mér, að ég gæti horfið niðrúr gólfinu«, sagði sú þriðja. »En hvaða skeþna getur þetta verið?« spurði sú íjórða o. s. frv. Frásaga þessi er lærdómsrik. Hún gjörir þa^ tvent í senn, að sýna oss hvernig litið var á réttindi kvenna um miðbik næstliðinnar aldar, og sýna oss áræði, þrek og rökfimi Susönnu Anthony. En fjölda áþekkra frásagna úr baráttu hennar mætti tilfæra e* rúmið leyfði. — — Pví betur sem Susan Anthony íhugaði kvennrétt- indamálið, þess betur sannfærðist hún um, að fyrsta skilyrðið fyrir öllum verulegum umbólum á réttai- stöðu kvenna væri, að konur fengju atkvœðisrétt uffl almenn mál. Og þetta varð þá líka upp frá þessu aðaláhugamál hennar, sem hún helgaði alla sina krafta; öll mál önnur, sem hún fékst við um dagana, stóðu að einhverju leyti í sambandi við það. Til þess að hrynda því máli áfram þurfti bæði mikið viljaþrek og mikla ráðhj'gni og staðfestu, svo gömlum og svo rótgrónum hleypidómum, sem þaI var að mæta. Susan Anthony var þetta fyllilega ljóst frá byrjun, en hún lét það ekki hótið á sig fá. Mál- efnið var svo gott, áleit hún, og trú hennar á sigui þess um síðir svo bjargföst, að henni mátti ekkert aftra. Hún ferðaðist nú um þver og endilöng Banda- rikin, úr einu ríki í annað og úr einni borg i aðra, hélt fundi og samkomur, bæði í húsum ogundirbei- um himni, flutti fyrirlestra og tók þátt í kappræðurn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.