Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Síða 67
QtionJ, sem kvennfrelsiskonur og þrælalausnarmcnn
höfðu stofnað í sameiningu, liðaðist sundur, og kon-
ufnar stofnuðu einar út af fyrir sig tvö stór kvenn-
r(-ttinda-félög, annað fyrir New York ríki [The Natio-
tuil Woman Suff'rage Association) og hitt fyrir öll
andaríkin [The American Woman Suffrage Associa-
^°nJ- Frú Stanton var forseti hins fyrnefnda féiags
ram að 1892, en þá tók Susan Anthony við því starfi
°8 hélt því í 8 ár, en þá beiddist hún lausnar og var
cjorð að heiðursforseta þess.
Það var ekkert smáræðis mótlæti fyrir forgöngu-
nienn kvennréttindamálsins að fá jafn atkvæðamik-
lnn flokk og þrælalausnar-flokkinn á móti sér, svo
Injög sem þær þó höfðu stutt hann að máli. Enda
)arö gremja þeirra mikil og sár, er lýðveldismenn
‘lrið 1870 fengu komið fram stjórnarskrárbreyting-
Jnni, sem veitti svertingjum full borgaraleg réttindi,
r,i etnskordur)u kosningarréttinn við karlmenn eina.
^onbrigðin voru svo mikil að þeim var vorkun þótt
Þær í
gremju sinni og lirygð gripu til miður vitur-
gra ráða, til þess að hafa það fram sem þærvildu.
hr áoggjan Susan Antliony gripu konur sumstaðar
* þeirra örþrifsráða að neita allri skattgreiðslu með
P'1 að þær hefðu ekki atkvæðisrétt um almenn borg-
111 aleg mál. Og félög voru jafnvel stofnuð í því skyni
i nli-tax-associalions) að vinna að því að konurneit-
uöu allri skattgreiðslu, og þessi félög sendu til stjórn-
ai lnnar mótmæli gegn öllum skattaálögum á konur.
'n :,Þ varð þetta árangurslaust. í*á reyndi Susan
’'thony aðra leið. Hún sótti kjörþing i Rochester
a^ ~ heimtaði að fá að greiða atkvæði, með því
‘ hún væri ameriskur »borgari«, og ýmsar konur
. S<lu dæmi hennar. Þeir sem stóðu fyrir kjörþing-
!nu leýföu þeim að visu að greiða atkvæði, en þær
en§U sektir fyrir. Susan Antliony skaut máli sínu
J!n' sambandsdómstólinn, en tapaði þvi.
(53)