Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 114

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 114
fengi tvö staup til viðbótar. Svo var það gjört og Jón gamli byrjaði. »Jeg á að tala hjer fyrir minni brúðhjónanna, og vil jeg sækja efnið í vora beztu bók, biblíuna. Hverj- ir eru nú þar, sem getið er um, að hafl verið guði póknanlegastir ? Paö eru konungarnir Davíð og Saló- mon, en svo stóð nú á fgrir peim, að annar peirra átti 10 konur en hinn 200 konur og' er margt um þetta ritað. En af þessu sjest, að það er ekki eptir gaðs vilja, að menn eru að binda sig við eina konu. — —' Þegar hjer var komið ræðunni þótti brúðurinni nóg komið og ljet reka Jón út. Hann fór viljugur, tók hest sinn, reið burt og þóttist hafa farið góða ferð: fengið nógan mat, vínveitingar í meira lag>» og skemt veizlugestunum, því ílestir voru hlæjandi þegar liann reið úr hlaði. Fiskurinn og reseptin. Sjómaður í Reykjavík reri út á »Svið« snemnia morguns í febrúarmánuði, til þess að reyna, hvort flskur væri kominn í »Flóann«. En mikill varð gleði- bragur yfir bænum þegar frjettin barst út um daginn, að fiskurinn væri kominn, og Pjetur liafði fiskað vel- Fólkið streymdi niður í fjöru til þess að kaupa nýnæmið. Par á meðal voru tveir læknar. Læknir- inn S. scgir, að hann vilji kaupa tvo fiska, sem liann bendir á, og spyr hvað þeir kosti. Pjetur: krónu hver«. S: ytmikið of dgrt«. Pjetur: »Sama verð og á reseptunum gðar«. S: y>Jeg kaupi ekki fiskana svona dgra«. Pjetur: »Látið pjer pá liggja«. Læknirinn I: »Jeg vil kaupa pessa tvo fiska, hvað kosta peir?« Pjetur: »Ekkert«. I: »Hvaða vitlegsa> jeg vil fá að borga fiskana«. Pjetur: »Sama ver eins og á reseptunum gðar«. I: »Jeg tek ekki fiskana nema jeg megi borga pá«. Pjetur: »Látið pjer Pa /iskana liggja«. Mörg ár eru liðin síðan þetta skeði. (100)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.