Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 112
hörkum og hríðarveðri. Síðar gaf fjelagið Rejivja-
víkurbæ húsið, með þeim ummælum, að því yrði við-
Iialdið og það notað einungis til þess, sem húsið uþp-
haflega var bj'ggt fyrir.
Sjóð hefur ljelagið ennfremur stoínað, sem nú er
orðinn 2400 kr., og á síðar að verja honum til upþ-
eldis munaðarlausum börnum.
Margt fleira hefur fjelagið gjört gott, en vegna
plássins skal að eins því einu við bætt, að framan af
hafði fjelagið jólatrje fyrir fátæk börn og gamalmenni
um jólaleitið; var þar geflnn matur og sælgæti og
sumum föt. En svo fóru mörg önnur íjelög í bænum
að taka upp sama siðinn, að gleðja fátæk börn um
jólin; hefur því fjefagið nú að eins skemtisamkomur
og veitingar fyrir gamalmenni. Pessi mannúðarhugs-
un hefur svo dreifst út um landið, svo nú liafa kon-
ur i fjelögum á Seyðisíirði, Akureyri og ísafirði geng-
ist fyrir því að gleðja fátæk börn og gamalmenni um
jólin. Ein slík samkoma var lialdin á ísafirði næst-
liðin jól, og þar flutt hið lilýlega kvæði, sem eptir
fylgir og Lárus Thorarensen hefur ort.
Er sumar dvín, og dagsfjós þver,
þá drjúpa blóm í haga;
og' gleðin flýr, sem fengum vjer
um fagra æskudaga;
er há-sól lífsins hnígur skær
að hulduin tímans öldum,
þá rísa ský, og rökkri slær
á rós frá vorsins kvöldum.
Jeg veit þið áttuð vona-fjöld
á vorlífs morgunstundum;
en æsku-blæ fær ellikvöld
á öllum vinafundum;
og einverunnar angurs-tár
er öðrum fært að stilla,
(98)