Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 65
kæði undirbúin og óundirbúin. Ávalt var fjörið hið
sarna og rökfimin og sannfæringarvaldið, ekki siður
en sjálft markmiðið: að sýna fram á hvilíkri rang-
sleitní og livílíku misrétti konur væru beittar í heim-
'num, og reyna að opna augu þeirra fyrir þeim kröf-
Urn> sem þeim bæri að gjöra til þjóðfélagsins. Og
Þessu starfl má segja, að hún héldi áfram í næstum
lálfa öld, »Sá bær er varla til — segir frú Stanton
~~ miHi Ne\v York og St. Fransisco, hve lítill sem
iann er, að Susan Anthony hafi ekki látið þar til sín
reyra. Enginn fær komið tölu á allar þær ræður,
‘sem Þún heflr flutt i samkomuhúsum, kirkjum, skól-
Um> Þlöðum og undir berum himni, eða lýst þeim
Sjorólíku tilheyrendum af öllum stéttum, sem safn-
ast hafa utan um ræðustól hennar og hún hrifið og
"vakið með mælsku sinni og andans fjöri.------------
lt af var hún boðin og búin til að tala máli kvenna.
t af hafði hún orð á hraðbergi og röksemdir á
eeiðum höndum. Hún var minnisgóð með afbrigðum«.
Starfsþol hennar og iðni var hvort öðru frábær-
ara. Þegar hún var ekki í ferðalögum til að halda
ynrlestra, þá sat hún og pældi hinar opinberu hag-
yi’slur bæði Bandaríkjanna og annara ríkja, bækur
°8 blaðagreinar, altaf með pennann í hendinni til þess
að rita hjá sér það sem hcnni mætti að haldi koma
Scrn sannanagögn. Sérstaklega tók það ekki lítinn
Ima að lesa blöðin og tímaritin. Hún ritaði einnig
’mkið fyrir blöðin, samdi fjölda áskorana til almenn-
mgs, til yfirvalda og til löggjafa. Til að safna und-
’eskriftum undir áskoranir síuar var hún á öllum
l®um árs, oft nætur og daga, á ferðalögum, ýmist í
okuðum vögnum eða opnum eða þá á sleða, ogþess
a oiilli gekk hún hús úr húsi, svo að segja fyrir hvers
nranns dyr, til þess að ná tali kvenna og vekja þær
1 Ulnhugsunar um wmeðfædd réttindi« þeirra, og'
r,ln nauðsyn þess að hefjast handa gegn allri þeirri
ugun og misrétti sem þjóðfélagið léti þær búa við.
(51)