Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 50
hjúkrunina, sem hún frá byrjun liafði ætlaö sér. Alt fór þar nú fram í heztu röð og reglu, hreinlætið og' þrifnaðurinn blasti við manni hvervetna og ánægjan skein af ásjónum hinna mörgu sjúklinga, sem núvoru á góðum batavegi og lofuðu guð fyrir þennan líknar- engil, sem hann hafði sent þeim í nauðum þeirra. Hún varð nú um stund að yfirgeía Skútarí og halda austur á Krímskaga til þess að líta eftir sjúkra- skýlunum á sjálfu ófriðarsvæðinu. Viðtökurnar seni liún fékk þar austur frá sýndu hezt hvílíkar mætur hermennirnir höfðu á lienni. Aldrei hefir nein drotn- ing átt jafneinlægri og hjartanlegri lotningu að fagna af þegnum sínutn, sem Florence Nightingale af her- mönnunum hjá Sebastoþol. Kúlurnar frá borgar- virkjunum livinu yfir höfðinu á henni þar sem hún gekk um meðal búðanna óttalaus og róleg, eins og liún hefði alið allan aldur sinn við hildarleik, en hvai' sem hún gekk fram æptu hermennirnir: »Lifi Eng- lands dóttir!« svo óminn af köllunum bar inn tii Sebastopol og gátu Rússar sizt skilið hverju ssetti- En skömmu eftir að hingað kom sýktist Florence mjög hastarlega af »Krim-feber« ogþaði svæsnustu mynd. Harmurinn var mikill meðal hermannanna er það fréttist, að Florence væri hættulega sjúk, margt augað, sem lítt þekti til tára, daggaðist, og margt hjartað, sem annars hirti lítt um liiminstiga bænar- innar, leitaði nú þangað vegna hins elskaða »vinar hermannanna«. Eins vakti fregnin djúpa lirygð, er liún barst til Englands. Blöðin töldu það óbætan- legt þjóðartjón ef þessarar sjaldgæfu ágætiskonu niisti við. En sem betur fór tókst læknunum að vinna bug á sjúkdómnum. Vildu læknarnir, að hún héldi heim til Englands þegar batinn væri orðinn svo mikill að hún gæti álitist ferðafær, því að þeir voru hræddir um, að hún þyldi ekki loftslagið svo veikluð sem hun væri orðin eftir leguna. En Florence mátti ekki (36)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.