Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 104
Uppskera í Bandafylkjunum árið 1907.
Mais .. 2592 mill. búshel* Hrísgrjón 19 mill. búsliel
Hveiti. 634 — — Boghveiti 14 — —
Hafrar. 751 — —- Ilörfræ.. 26 ■— —
Bygg.. 153 — — Jarðepli. 208 — —-
Rúgur .32 — — Hey...... 64 — —
í Apríl 1908 fáum vjer að vita á íslandi hve mik'
il uppskcran var 1907 í öllum Bandafylkjunum. n
vel gengur, fáum vjer að vita 1909 af Landshagsskýrsj'
unum liversu stór uppskeran var á voru eigin laníl
árið 1907. Vont er live skýrslurnar koma seint, e11
verra er þó, live óábyggilegar pær eru þegar P*1
loksins koma.
Herskipasm íði.
Næstliðið ár (1907) voru 36 herskip byggð á Bret
landi, að stærð samtals 134,475 smálestir. í öðru111
löndiun Evrópu voru smíðuð samtals 106 hersk|P> |
186,735 smálestir að stærð. Petta bendir á lítinn ú'i5
arhug meðal stórþjóðanna, þó sorglegt sje að vita»
að þannig skuli varið þungum skattabyrðum, sC111 j
lagðar eru á þjóðirnar.
Slœðslu verzhmarhafnir heimsins.
Til Hongkong(Kína)komaárlegaskipmeðl9,150,000 j
smálesta rúmi, til Lundúnaborgar 18,640,000, til An
werpen 18,140,000, til New-York 17,717,000, til Ham
borgar 16,467,000, til Liverpool 14,717,000 og til Rotter-
dam 13,598,000
4
Kaupmannahöfn
fer nú :ð teljast með stórborgum, þótt Danmerku1 .
land sje lítið. Arið 1906 voru bæjarbúar þar 432,
*) Búsliel er 37*/> pottur eða 36l/3 litri.