Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 41
K svo tómt sem það var og alvörulaust. Hún þráði
S°fugra verkefni, eitthvað sem sál hennar gæti fest
'n<*i við, og hugur liennar dróst sífelt meir og meir
hjúkrunarstarflnu. Par gat hún fengið tækifæri
" þess seni hún þráði mest — að brjóta sig í mola
"1 lr aðra. En ekki var það foreldrum hennar að
(aPi, °g meðfram til þess að fá hana ofan af því
°? ^eina huga liennar i aðra átt, tóku þau hana með
i ferðalög um lielztu lönd Norðurálfunnar um alt
tveSgja ára tíma. En þeim tilgangi varð ekki náð
J!leð Pví, heldur urðu ferðalög þessi iniklu fremur
1 Þess að eíla áliuga hennar á hjúkrunarstarfinu og
festn
H
a það áform hennar að velja sér það að iífsstarfi.
Un leitaði upþi helztu sjúkrahúsin í borgum þeim,
j!et" Pau heimsóttu á ferðinni, til þess að kynnast
;! " koniulagi þeirra og lærði við það margt, sem
Seinna kom henni að góðu haldi. En umfram alt
e,ttist henni á þessum árum skilningur á nytsemi
^'"ndaðrar og Qölhæfrar mentunar i hjúkrunar-
nrfinu, — að enginn getur til fulls orðið að liði
^lð sjúkrabeðinn, hve góður sem viljinn er, nema
nn áður liaíi verið fræddur um hvað bezt hagar —
,Vlti ekki síður hvað skaðlegt er fyrir sjúklinginn, en
1 hvað honum er gagnlegt.
,. ^ér getum naumast gjört oss í hugarlund hví-
a undrun og jafnvel linejdcsli það hlaut að vekja
a Þeini árum, er það spurðist að jafn tigin lcona, rík-
"^annlega uppalin og vel mentuð sem hin fríða stór-
e'k'nainannsdóttir Florence Nightingale, hefði áformað
° gjörast hjúkrunarkona, svo óglæsilegt starf sem
j! 0 Þótti þá og ósamboðið lconum af liennar stigum.
Vl að til þessa starfs völdust á þeiin tímum nálega
e|ngöngu fátækar, mentunarlausar konur, sem elcki
111 annars úrlcosti, oft jafnframt óhrjálegir skap-
!ai'gar, er með hávaða sinum og frekju lcomu því
0°rði sjúkrahúsin, að þangað leitaði naumast noklc-
Ul ótilneyddur.
(27)