Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 52
tímarita og jafnframt fengið tilsögn í ýmsum nyt-
sömum fræðum. Með þessu vann hún hið mesta
parfaverk. Annað var pað að koma í veg fyrir að
hermennirnir eyddu kaupi sínu í ýinis konar óparta
par eystra eða létu hina og pessa samvizkulausa
mangara, sem nóg er af í löndum Múhameðsmanna,
hafa pað út úr sér. í pví skyni setti hún á stofn
fjárheimsendingar-skrifstofu, er veitti viðtöku pví er
hermennirnir vildu af liendi láta til heimsendingar
tii ættingja og skylduliðs, og annaðist sendingu pess
til Englands. Arangurinn varð sá, að á tímabilinu fra
janúar til júlíloka 1856, annaðist skrifstofa pessi heini-
sendingu fjárupphæðar, er nam fullum 72 púsundum
punda, eða talsvert á aðra miljón króna.
Loks voru friðarsamningar undirritaðir í Paris
30. marz 1856 og 12. júlí næstan á eftir yflrgáfu her-
sveitirnar ófriðarstöðvarnar, en Florence yflrgaf ekki
starfsvæði sitt fyr en síðasti sjúklingurinn var orðinn
fær til heimferðar, og lagður af stað heim á leið.
Síðasta verk hennar par eystra var að hún lét á eigin
kostnað reisa austur á Krím risavaxið krossmark ur
drifhvitum marmara, er vera skyldi minnismerki yfir
hermenn pá og hjúkrunarkonur (pví 3 peirra liafði
hi'in mist par eystra), er látið höfðu líf sitt í ófriðn-
um. Pað var 20 feta hátt og á pað letruð pessi orð:
»Drottinn! lit pú í náð niður til vor«. Petta Night-
ingale-krossmark stendur enn í dag á hæð einni hja
Balaclava og sést langar leiðir utan af Svartahafl.
Hermálaráðaneytið enska bauðst til að senda eitt
af herskipum sínum austur til Skútarí tii pess að sækja
Florence, en hún beiddist undan peim heiðri og hélt
lieim á frakknesku skipi, par sem enginn vissi liver
hún var, pví hún kallaði sig »Miss Smith«, og komst
pannig ekki að eins til Lundúna, heldur alla leið til
Lea Hurst án pess að nokkur hefði pata af ferðalagi
hennar.
(38)