Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 56
pað. Ekki var hann í öllu trúarbræðrum sinum að skapi og sætti jafnvel hvað eftir annað átölum safn- aðaröldunganna fyrir sérlyndi og óhlýðni við setninga kvekaraflokksins. Hann hafði t. a. m. gengið að eiga konu, sem var baptistatrúar. Slikt var á móti regl- um kvekara og varð hann að gjöra söfnuðinum opin- berlega afsökun sína fyrir pað, en gat pess jafnframt, að sér hefði verið ómögulegt annað par sem hann vissi sig enga aðra konu hafa elslcað en pessa. Hann varð líka að sæta ofanígjöf fyrir pað, að hann leyfði sér meiri viðhöfn í klæðaburði en vel pykir sæma meðal kvekara. En loks pótti óhlýðni hans við viðteknar venjur safnaðarins keyra svo úr hófi fram að hann var gjörður safnaðarrækur. Hann hafði sem sé leyft ungu fólki úr sveitinni að dansa í sal, sem hann liafði umráð yfir, og tjáði ekki hót sú afsökun hans, að hann hefði gjört pað einvörðunga til pess að koma í veg fyrir að unga fólkið fengi sér húsnæði á veit- ingahúsinu og leiddist við pað út í svall. Tók hann sér burtreksturinn mjög nærri, pví hann áleit verkið gott, sem hann var rekinn fyrir, og unni kvekara- kirkjunni sem beztu kirkju heimsins, enda hélt liann áfram að sækja guðspjónustu-samlcomur kvekara. En samband hans við kvekaraflokkinn fór samt upp fra pessu smá kólnandi og gjörði mest til pess afstaða kvekaranna til prælalausnar-málsins, svo par kom um síðir að hann snéri algjörlega baki við peim. Þegar Susan Anthony var 6 ára gömul fluttust foreldrar hennar til Battenville í New York-ríki og hélt faðir hennar par áfram vefaraiðn sinni. En svo var mikil óbeit hans á prælahaldinu, að hann vildi helzt ekki vinna úr annari bómull en peirri, sem hann vissi að framleidd hafði verið á ekrum, par sem unnu leysingjar. Á peim tímum var lítið um hjúahald hjá lægn stéttum manna i Vesturheimi. Konu og dætrum var ætlað að vinna flest hjúaverk á heimilinu og pví vand- (42)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.