Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Side 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Side 48
alskipaður sjúklingum. Við jafn skyndilegri viðbót á sjúkrahúsin liafði Florence ekki búist, enda margur látið hugfallast í hennar sporum, svo iila sem alt var undir búið til að annast þá sem fyrir voru, hvað þá er slíkur íjöldi bættist við svona alt í einu. En Flo- rence lét ekki hugfallast. A henni var ekkert ráða- leysi sjáanlegt, engin æðra né fát né fum. Margur hershöfðinginn hefði getað öfundað hana af glögg- skygni hennar og ráðhjrgni í þessari afarvandasömu stöðu hennar. Hún fékk hér átakanlegt tækifæri þegar fyrstu dagana til að sýna livað í henni bjó og hvers af henni mátti vænta. Og það traust, sem hún hafði vakið á sér við þetta tækifæri, varð ekki til skammar. Ilenni var það Ijóst þcgar frá fyrstu stundu, að liér þurfti meira við en að ganga milli sjúklinganna og mata þá á hafrasúpu, mixtúrum og meðalagutli- Hún byrjaði á að koma sér upp eldhúsi og þvotta- húsi, því næst gaf hún yfirvöldunum heima á Eng- landi nákvæma skýrslu um hvernig til hagaði, livað vantaði af hverju einu. Ljóst og skorinort bendir hún á gallana, sýnir fram á orsakir þeirra og hvernig ráða megi bót á þeim. Og orðum hennar var trúað og tillögur hennar teknar til greina skilyrðislaust, jafnskjótt sem stjórninni bárust skýrslur hennar, sem enn í dag eru taldar snildarverk fyrir sakir þeirrar nákvæmni og skilnings, sem þar kemur fram. Að nokkrum vikum liðnum koniu frá Englandi ríkulegar birgðir fata og annara nauðsynja, og að nokkrum mánuðum liðnum var alt ásigkomulag sjúkrahúsanna svo gjörbreytt orðið frá því sem verið hafði, að naum- ast var þekkjanlegt aftur. En auk þcss að hafa á hendi yfirumsjónina tók Flo- rence einnig sjálf þátt í hjúkruninni. Hvernig hún fékk tima til þess, svo hlaðin sem hún var störfum, er lítt skiljanlegt, en hún fékk það engu að siður. Þær manneskjur eru til, sem virðast fá tíma til alls, afþví að þær kunna að ætla hverri stundu sitt verk. Ein (34)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.