Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Qupperneq 49
Þeirra var Florence Nightingale. Tímum saman vék
'un ekki úr sjúkrastofunum, tímum saman gat hún
S0t>ð við beð deyjandi manna, hagrætt þeim og luigg-
'"'■ð þá, hlýtt á síðustu óskir peirra og tekið við hinstu
yeðjum þeirra til íjarlægra ástvina, án þess að láta
Þ‘' sjá nokkur merki anna cða óþolinmæði. Hvenær
Sern nieiri háttar holdskurður var gjörður eða af-
'mun átti fram að fara, var hún sjálf þar nærstödd.
*'argur sjúklingurinn, sem hafði tjáð sig heldur láta
'uð en láta gjöra holdskurð á sér, lét þegar í stað
Undan, er hún hafði sagt, að þess gjörðist þörf. Margur
sjuklingurinn setti þá líka það skilyrði, að hún væri
''ðstödd meðan lioldskurðurinn færi fram. Sjúk-
•ngarnir litu upp til hcnnar sem æðri veru. Peim
"ndust verkirnir minka og liísvonirnar glæðast ef
Un að eins tók í hendina á þeim eða lagði mjúka
'neyjarhönd sína á brennheitt enni þeirra. Oftar en einu
sinni fékk hún hjá læknunum leyíi til að taka til
Jnkrunar menn, sem þeir höfðu úrskurðað, að ekki
ptu lifað til kvelds, og fyrir óumræðilega nákvæmni
nennar
bata.
og umönnun lifnuðu þeir við og urðu al-
, A hverju kveldi, þegar alt var orðið hljótt og rótt
1 sjúkrahúsinu, gekk Florence með litinn Jampa í
liendi um allar stofurnar og leit eftir hvort alt væri
1 lagi undir nóttina. Og mörgum sjúklingnum fanst
sein þar færi líknarengill drottins og kysti skugga
hennar, er hann bar á kodda lians. Þennan fyrsta
Vetur voru á 6. þúsund sjúldingar undir umsjón Flo-
rence i sjúkrahúsunum við Sæviðarsund, en í liöfuð-
sjúkrahúsinu í Skútarí nálægt 2300 og það einkum
Þeir er þyngst voru haldnir. Miklu fleiri en ella
Þefðu komist lífs af ef kóleran hefði ekki bætst ofan
u aðrar hörmungar, en þeir sem sýktust af henni dóu
nálega allir.
Eftir 6 mánaða óþrotlegt starf og hvíldarlausa
fyrirhöfn hafði F'lorence komið því skipulagi á sjúkra-
(35)