Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 94
Flutt kr. 2.208.582
Landsb,-oglandsskjalasafnið . kr. 77.120
Forngripasafnið,Náttúrugripa-
safnið og Fornleifafjelagið . — 8.120
Bókasöín amta og sýslna...... — 6.200
Bókmentafjel., og Pjóðvinaíjel. — 5.500
Bóka- og ritaútgáfur.......... — 14.600 __ m,540
Bindindisútbreiðsla...........kr. 4.600
Vísindalegar rannsóknir, land-
mælingar, veðursímskeyti m. m — 26.400 — 31.000
Bændakensla og búnaðar.... kr. 31.300
Búnaðaríjelag íslands......... — 102.000
Önnur búnaðarfjelög........... — 45.000
Sandgræðsla og skóggræðsla. — 30.000
Smjörbúin..................... — 30.000 _ 238.300
Verkfræðingar og dýralæknar kr. 14.200
Iðnaðarm.íjel. og Verzkskóli.. — 19.200
Styrkveit. ýmsra (skálda o. 11.) — 30.900
Fiskimatsm. og vörum.ritari.. — 6.520
Efnarannsóknarstofa i Rvík.. — 6.600 77.420
Stórskipabryggjur (Stykkish.,
Akureyri, m. m.)...........kr. 26.000
Fiskiveiðar og ábyrgð mótorb. — 18.000 44.000
Eptirlaun og styrktarfje................. — 122.000
Óviss útgjöld og skyndilán...............— 15.200
kr. 2.8484)42
Þetta er í fyrsta sinn, að lántaka stendur í íjár-
lögum íslands, hefur pað hingað til ekki tekið meira
starfí fang, en tekjur pess hafa hrokkið til; en nú á að
leggja ritsíma um stóran liluta landsins fyrir meira
en '/2 millj. kr. Líklegt er samt að ekki purfiaðtaka
svona mikið lán, bæði af pví áð tekjurnar verði meiri
en áætlað er, og að kostnaðurinn verði minni.
Tekjum og gjöldum er ílokkað pannig, að auð
velt er að sjá, hvaðan kemur mest af tekjunum, og
hvernig peim er varið í parflr landsins.
(80)