Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 83
skipaður sýslum. í Rangárvallasýslu. — 18. des.
var hann jafnframt settur til að þjóna í Skapta-
fellssýslu nokkra mánuði.
e. Mnniialát.
^an. 3. Ólafur F’órðarson bókh. í Rvik (f. "/7 1854).
7. Jón Jónsson dbrm.í Bygðarliolti i Skaftaf.sýslu.,
fvrrum hreppstjóri, 82 ára.
'*• Ari bóndi Jónsson á Pverá í Öngulstaðahr., leik-
ritahöfundur (f. 2,p 1833).
11. I*órður Lárusson Knúdsen, sýsluskrifari í
Mýra- og Rorgarfjarðarsýslu.
~ 16. Sigríður Sveinsdóltir próf. Níelssonar, ekkja
^íelsar b. Eyjólfssonar á Grímsst. á Mýrum(f. “/71831).
23. Skúli úrsmiður Eiríksson frá Brúnum, á ísa-
firði (f. io/10 1855).
26. Pjetur b. Rorst.son á Grund í Skorradal (f.2/sl828).
I þ. m. Kristín Gunnarsdóttir, ekkja Porbjarnar
hónda Ólafssonar á Steinum, 83 ára.
Febr. 7. Síra Jón Porláksson, fyrv. pr.áTjörn á Vatns-
nesi (f. ’3/8 1847). — S. d. Elín Sigurðardóttir, kona
Runólfs bóndaRunóIfssonaráNorðtungu(f.19/i2l855).
13. Steinunn Guðm.dóttir, ekkja .Takobs prests
Guðm.sonar á Sauðafelli (f. 20h 1835).
15. Jónas Jónsson á Akureyri, „Sigluvíkur-Jónas«
kallaður, hagmæltur vel og sundkennari mörg ár
(f- ”/10 1828).
Í6. Rósa Lúðvíksdóttir, kona Bjarna kennara
Jónssonar í Rvik.
21. Einar Ingimundsson. fyrv. umboðsm. í Ivald-
aðarnesi, liálf áttræður.
23. Jakob Jónsson fyr bóndi á Árbakka á Skaga-
strönd (f. ”/, 1843).
~~ Sigríður Hjálmarsdóttir yfirsetukona í For-
sæludal (f. 1833).
Marz 14. Sölvi bóndi Magnússon í Kaupangi, áður í
Reykjahlíð (f. 29/8 1836).
(69)