Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 51
heyra slikt. Heim kvaöst hún ekki hverfa, fyr en
starfi sínu væri meö öllu lokið par eystra.
Hinn 8. september um haustið (1855) gafst Seba-
stopol upp, en áður höfðu Rússar lagt eld að hinni
togru borg sinni, svo að sigurvegaranna beið fátt
;,nnað en aska og eldur pegar inn kom. Samt vakti
h'egnin um uppgjöfina mikinn fögnuð um alt Eng-
!and og lofið fyrir afreksverk og hrcysti hins enska
herliðs var á hvers manns vörum. Og menn gleymdu
Þá ckki heldur nafninu Florence Nightingale. Það
Var heiðrað og l)lessað af púsundum púsunda og
nefnt samhliða nöfnum peirra, sem mest höfðu aí-
reksverkin unnið í ófriðinum. Til pcss að votta henni
heiður og pakklæti liinnar brezku pjóðar, var ettir
tillögu Sidney Herberts efnt til pjóðar-samskota til
Þess að koma upp sjúkrahúsi í Lundúnum lianda
Florence Nightingale, par sem hún gæti leitt i fram-
hvæmd liugsjónir sínar að pvi er snertir hjúkrun
sjúkra. Sjálf drotningin, Victoría, stóð efst á tjlaði
nieðal peirra, er rituðu nöfn sín undir pessa sam-
skota-áskorun. Samskotin urðu á örfáum vikum
■11000 ensk pund eða nálægt 800 pús. krónum, en
hetðu vafalaust náð miljóninni, ef ekki Florence sjálf
hctði beðið menn að hætta samskotunum i pcssu
skyni og snúa peim upp í samskot til hjálpar bag-
stöddum á Frakklandi, sem mist höfðu í vatnavöxt-
nm aleigu sína.
En meðan pessu fór fram var Florence enn ?
sjúkrahúsi sinu í Skútarí, pví pótt ófriðnum væri nú
lokið áttu margir enn um sárt að binda, pótt á bata-
yegi væru. Og nú bættust við ný verkefni. Eitt
Þeirra var pað, að útvega sjúklingum peirn, sem
koninir voru vel á bataveg, en pó ekki nógu hressir
orðnir lil heimfarar, einbverja nytsama dægrastytt-
'ngu. í pvi skyni fékk Florence komið á fót svo-
nefndum lestrartjöldum fyrir hermennina, par sem
Þeir gátu stvtt sér stundir með lestri góðra bóka og
(37)