Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Page 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Page 51
heyra slikt. Heim kvaöst hún ekki hverfa, fyr en starfi sínu væri meö öllu lokið par eystra. Hinn 8. september um haustið (1855) gafst Seba- stopol upp, en áður höfðu Rússar lagt eld að hinni togru borg sinni, svo að sigurvegaranna beið fátt ;,nnað en aska og eldur pegar inn kom. Samt vakti h'egnin um uppgjöfina mikinn fögnuð um alt Eng- !and og lofið fyrir afreksverk og hrcysti hins enska herliðs var á hvers manns vörum. Og menn gleymdu Þá ckki heldur nafninu Florence Nightingale. Það Var heiðrað og l)lessað af púsundum púsunda og nefnt samhliða nöfnum peirra, sem mest höfðu aí- reksverkin unnið í ófriðinum. Til pcss að votta henni heiður og pakklæti liinnar brezku pjóðar, var ettir tillögu Sidney Herberts efnt til pjóðar-samskota til Þess að koma upp sjúkrahúsi í Lundúnum lianda Florence Nightingale, par sem hún gæti leitt i fram- hvæmd liugsjónir sínar að pvi er snertir hjúkrun sjúkra. Sjálf drotningin, Victoría, stóð efst á tjlaði nieðal peirra, er rituðu nöfn sín undir pessa sam- skota-áskorun. Samskotin urðu á örfáum vikum ■11000 ensk pund eða nálægt 800 pús. krónum, en hetðu vafalaust náð miljóninni, ef ekki Florence sjálf hctði beðið menn að hætta samskotunum i pcssu skyni og snúa peim upp í samskot til hjálpar bag- stöddum á Frakklandi, sem mist höfðu í vatnavöxt- nm aleigu sína. En meðan pessu fór fram var Florence enn ? sjúkrahúsi sinu í Skútarí, pví pótt ófriðnum væri nú lokið áttu margir enn um sárt að binda, pótt á bata- yegi væru. Og nú bættust við ný verkefni. Eitt Þeirra var pað, að útvega sjúklingum peirn, sem koninir voru vel á bataveg, en pó ekki nógu hressir orðnir lil heimfarar, einbverja nytsama dægrastytt- 'ngu. í pvi skyni fékk Florence komið á fót svo- nefndum lestrartjöldum fyrir hermennina, par sem Þeir gátu stvtt sér stundir með lestri góðra bóka og (37)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.