Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 57

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 57
lst líica Susan Anthony og systur hennar mjög snemma a aö láta hendur standa fram úr ermi, og brúka krafta sina og hæfileika til nytsamlegrar vinnu. Yfir tjöfuö að tala var lögð mikil rækt við uppeldi barn- anna og sérstaklega vildi Anthony, að dætur hans fengju svo góða mentun sem kostur var á, því þótt hann væri allvel efnaður vildi hann að þær gætu, ef a Þyrfti að halda, séð fyrir sér sjálfar, en það áleit hann fremsta markmið alls góðs uppeldis. Til 15 ara aldurs naut Susan heimakenslu, en þá var henni Uni tíma komið á heimavistarskóla fyrir stúlkur suðrí t'iladelfiu, og að enduðu námsskeiði þar fór hún að 'inna fyrir sér með kenslu við alþýöuskóla i ná- Srenni sínu og var það aðalstarf hennar til þrítugs nldurs, er hún fyrst tók að gefa sig af alvöru við al- niennum framfaramálum. Arið 1845 var óáran mikil í Vesturheimi og kom U|n hart niður á mörgum, einkum þeim sem klæða- bjorð stunduðu, og þar á meðal föður Susönnu. tlann varð að selja verksmiðju sína, til þess að verj- ast gjaldþrotum. En fyrir séreign konu sinnar keypti 'ann sér dálítinn búgarð skamt frá Rochester, næst stærstu borginni i New York-riki. Par bjó hann svo t'l æfiloka, og í Rocliester átti Susan Anthony heima atla æfi uppfrá því. Það hafði verið einn af æskudraumum Susan Anthony að verða kvekara-prestur, (því hjá kvekur- Urn geta konur orðið prestar ekki síður en karlmenn), eu seinna féll hún frá þeirri ósk sinni með öllu, e*nkum eftir að kvekarar höfðu gjört föður hennar safnaðarrækan. Árið 1846 fékk hún kennarastöðu skóla í smábæ einum, Canajoharie, skamt frá ochester. Par hætti hún að klæða sig sem kvekarar ug mæla sem þeir, þvi að kvekarar eru frábrugðnir oörum mönnum í klæðaburði, (auk þess sem öll við- lQfn í klæðaburði er meðal þeirra álitin syndsamleg) °§ þúa alla menn. Svo langt fór hún meira að segja (43)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.