Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Page 57
lst líica Susan Anthony og systur hennar mjög snemma
a aö láta hendur standa fram úr ermi, og brúka
krafta sina og hæfileika til nytsamlegrar vinnu. Yfir
tjöfuö að tala var lögð mikil rækt við uppeldi barn-
anna og sérstaklega vildi Anthony, að dætur hans
fengju svo góða mentun sem kostur var á, því þótt
hann væri allvel efnaður vildi hann að þær gætu, ef
a Þyrfti að halda, séð fyrir sér sjálfar, en það áleit
hann fremsta markmið alls góðs uppeldis. Til 15
ara aldurs naut Susan heimakenslu, en þá var henni
Uni tíma komið á heimavistarskóla fyrir stúlkur suðrí
t'iladelfiu, og að enduðu námsskeiði þar fór hún að
'inna fyrir sér með kenslu við alþýöuskóla i ná-
Srenni sínu og var það aðalstarf hennar til þrítugs
nldurs, er hún fyrst tók að gefa sig af alvöru við al-
niennum framfaramálum.
Arið 1845 var óáran mikil í Vesturheimi og kom
U|n hart niður á mörgum, einkum þeim sem klæða-
bjorð stunduðu, og þar á meðal föður Susönnu.
tlann varð að selja verksmiðju sína, til þess að verj-
ast gjaldþrotum. En fyrir séreign konu sinnar keypti
'ann sér dálítinn búgarð skamt frá Rochester, næst
stærstu borginni i New York-riki. Par bjó hann svo
t'l æfiloka, og í Rocliester átti Susan Anthony heima
atla æfi uppfrá því.
Það hafði verið einn af æskudraumum Susan
Anthony að verða kvekara-prestur, (því hjá kvekur-
Urn geta konur orðið prestar ekki síður en karlmenn),
eu seinna féll hún frá þeirri ósk sinni með öllu,
e*nkum eftir að kvekarar höfðu gjört föður hennar
safnaðarrækan. Árið 1846 fékk hún kennarastöðu
skóla í smábæ einum, Canajoharie, skamt frá
ochester. Par hætti hún að klæða sig sem kvekarar
ug mæla sem þeir, þvi að kvekarar eru frábrugðnir
oörum mönnum í klæðaburði, (auk þess sem öll við-
lQfn í klæðaburði er meðal þeirra álitin syndsamleg)
°§ þúa alla menn. Svo langt fór hún meira að segja
(43)