Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 47
Þai' eystra. Þaö voru átta sjúkrahús alls, sem henni
voru falin til umsjónar, en höfuðstarfsviö hennai'
var þó hiö mikla sjúkrahús í Skútarí, eins og fyr er
getið. Þá feiknar byggingu, fjórar sambygöar hallar-
álmur, hafði Tyrkjastjórn lánaö Englendingum. Hvcr
álnia var alt að 200 föömum á lengd, og sjúkrahús-
göngin samanlagt hátt upp i mílu vegar. IIúsiö lá á
Þæö einni meö dýrölegri útsjón yfir liiö undurfagra
Sæviðarsund meö iogagylta turna og kúpla Miklagarðs
að baki. En pví íegri sem útsjónin var, og alt um-
hverfið, pess átakanlegri varð mótsetningin pegar
komið var inn yfir pröskuld hússins, inn í alla eymd-
*ua. Til beggja hliða viö göngin láu hermennirnir á
sjúkrastofunum, miklu fleiri en rúmiö leyfði, skort-
aadi alla hirðingu og jafnvel sjálfsögðustu pægindi.
hjöldinn særðra manna var svo mikill, að læknarnir
höföu alls ckki komist til að sinna þeim svo i nokkru
lagi væri. Oft urðu peir að biða 6 og 7 daga áður
en þeim yrði sint, sár þeirra pvegin og bundið um
hrotna limi. Þar vantaði flest pað sem nauðsynlegast
er talið á slíkum stöðum: Þvottaskálar, handklæði,
SaPu, ábreiður og jafnvel dýnur aðliggja á. Alt rann
ut í óþrifnaði. Hermennirnir höfðu orðið að liggja
1 sömu fötunum, óhreinum og ötuðum blóði, sem þeir
höfðu borið á vígvellinum — pvi til skiftanna voru
Cngin föt til. Margir tengu kóleru og með lienní
tylgdi hræðslan við kviksetningu. Ofan á all annað
hættist óskaplegur rottugangur. Sjúklingarnir höfðu
eagan frið hvorki nótt né dag fyrir pessum nærgöng-
ulu kvikindum, er veittust jafnt að lifandi sem látnum.
Daginn áður en »næturgalarnir« komu til Skú-
tari hafði staðið einliver mannskæðasta orustan í öll-
um þessum ófriöi, orustan við Inkermann. Og tæpum
sólarhring eftir að Florence liafði tekið við ’umsjón-
arstarfi sínu komu flutningaskipin með hlaðfermi
særðra manna og lemstraðra, svo að fám stundum
hðnum var hver einasti afkimi iiins mikla sjúkrahúss
(33)