Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Side 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Side 47
Þai' eystra. Þaö voru átta sjúkrahús alls, sem henni voru falin til umsjónar, en höfuðstarfsviö hennai' var þó hiö mikla sjúkrahús í Skútarí, eins og fyr er getið. Þá feiknar byggingu, fjórar sambygöar hallar- álmur, hafði Tyrkjastjórn lánaö Englendingum. Hvcr álnia var alt að 200 föömum á lengd, og sjúkrahús- göngin samanlagt hátt upp i mílu vegar. IIúsiö lá á Þæö einni meö dýrölegri útsjón yfir liiö undurfagra Sæviðarsund meö iogagylta turna og kúpla Miklagarðs að baki. En pví íegri sem útsjónin var, og alt um- hverfið, pess átakanlegri varð mótsetningin pegar komið var inn yfir pröskuld hússins, inn í alla eymd- *ua. Til beggja hliða viö göngin láu hermennirnir á sjúkrastofunum, miklu fleiri en rúmiö leyfði, skort- aadi alla hirðingu og jafnvel sjálfsögðustu pægindi. hjöldinn særðra manna var svo mikill, að læknarnir höföu alls ckki komist til að sinna þeim svo i nokkru lagi væri. Oft urðu peir að biða 6 og 7 daga áður en þeim yrði sint, sár þeirra pvegin og bundið um hrotna limi. Þar vantaði flest pað sem nauðsynlegast er talið á slíkum stöðum: Þvottaskálar, handklæði, SaPu, ábreiður og jafnvel dýnur aðliggja á. Alt rann ut í óþrifnaði. Hermennirnir höfðu orðið að liggja 1 sömu fötunum, óhreinum og ötuðum blóði, sem þeir höfðu borið á vígvellinum — pvi til skiftanna voru Cngin föt til. Margir tengu kóleru og með lienní tylgdi hræðslan við kviksetningu. Ofan á all annað hættist óskaplegur rottugangur. Sjúklingarnir höfðu eagan frið hvorki nótt né dag fyrir pessum nærgöng- ulu kvikindum, er veittust jafnt að lifandi sem látnum. Daginn áður en »næturgalarnir« komu til Skú- tari hafði staðið einliver mannskæðasta orustan í öll- um þessum ófriöi, orustan við Inkermann. Og tæpum sólarhring eftir að Florence liafði tekið við ’umsjón- arstarfi sínu komu flutningaskipin með hlaðfermi særðra manna og lemstraðra, svo að fám stundum hðnum var hver einasti afkimi iiins mikla sjúkrahúss (33)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.