Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 87
verkamönnum írá Austurlöndum aö ilj'tja búferl-
um til Bandarílcjanna.
tebr. 21. Farþegaskipið Berlín brýtur fyrir Hoilandi.
30 st. síðar var 12 manns bjargað af flaki, og á 3.
degi 3 kvenmönnum, en rúml. 160 fórust.
Marz 2. Framfaramenn verða undir í bæjarstjórnar-
kosningum í Lundúnum, eftir 20 ára völd.
5. Þing Bússa sett i 2. sinn. Stjórnarandstæðing-
ar í miklum meiri hluta. Golov kjörinn forseti.
9. Verzlunarpingið brezka í Alexandríu sendir
Grey lávarði ávarp þess efnis, að stofnun löggjaf-
arþings Egyptalands, er þjóðfundur Egypta hafði
farið fram á, mætti farast fyrir.
- 11. Veginn M. Petkoff, forsætisráðherra Búlgara.
12. Jena, eitthvert fegursta skipið í herflota Frakka,
springur í loft upp á höfninni í Toulon. 114
manns biðu bana.
~ 1~- Kolanámuslys á tveim stöðum í Bínarlöndum.
Kal. 100 manns fórust.
~ 21. Sett hið nýja löggjafarþing Búa í Transval.
April 8.—9. Englandskonungur og Spánarkonungur
eiga stefnudag með sér á sjó fram undan Cartagena.
~ 15- Yfirráðgjafar nýlenduríkjanna brezku lcoma til
Lundúna til stefnulags við Bretastjórn. Mótinu
lýkur 14. mai. — S. d. Þing Bússa skipar 99menn
í landbúnaðarnefnd.
~~ J3. Fundur Játvardar Englakonungs og ítaliu-
konungs í Galta.
~~ 23. Li-Chin-Jang, óskasonur Li-Hung-Chang, gerist
sendiherra Kína í Lundúnum.
^aj 3. Alþjóðleg sýning opnuð í Dyflinni.
4. Hátíðahöld mikil í Kairo, er Cromer lávarður
kýst til brottfarar eftir að hann hefir gegnt eptir-
lilsstjórn í Egyptalandi af liálfu Breta í rúman
Qórðung aldar.
~~ 10. Spánardrottning elur ríkisarfa. — S, d. Hefst
ráðstefna rússneskra byltingamanna i Lundúnum.
(73) d