Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 25
J_ i~ 6> "r~ < eða 4- 8; Sandwicheyjarnar 4- 10*/2; Samóa
*tr/2- Юmi: |>egar klukkan 24. Janúar er 5 e. m. í Green-
10 , er hún hrarvetna á íslandi 4 e. m., alstaðar í vesturhluta
orður.^merj^n g f m., á Indlandi lOl/g e. m., og á Nýja-
26 61 ^ kominn 25. Janúar kl. 4l/2 f. m, þegar klukkan
j ' “^arts e_r 4 f. m. í Greenwich, er hún í Japan og á Iiáreu
„ ' ®-> a Islandi 3 f. m., og um miðbik Norður-Ameríku er þá
n 25. Marts kl. 10 e. m.
ffiílna,
®v° stdrir,
YFIRLIT YFIR SÓLKERFIÐ.
^OLlJí er glóandi hnöttur, og þvermál hennar um 180 000
A henni eru nálega ætíð dökkir dílar, sem stundum eru
>905
að þá má sjá með berum augum. 11. hvert ár, síðast
Pl \wi?r merSð I>e*rra niest. Kringum sdlina ganga 8 stórar
u “/ÍUR, Og er meðalfjarlægð þeirra frá henni sem hjer segir:
>V ! ,tv‘u<’ 71/2, Venus 141/2, Jurúín 20, Mars 30, Jújtíter 104,
191, [jrfnttis 384 og Ufcptúnus 601 milj. mílna.
j2 erðaitími þeirra kringum sólina er í sömu röð 1 /4, 6/8, 1, 2,
®ð> 91, og 165 ár, og þvermál þeirra 650, 1700, 1719, 900,
j- ?ð> 16 000, 8000 og 7500 mílna. Sumum þeirra fylgja TUNGrL.
er'„m a sJer ekki nema 1 tungl; meðalfjarlægð þess frá jörðunni
hri * mílur, umferðartími þess kringum jörðina 271/3 sólar-
j-nSs> °g þvermál þess 469 míiur. Mars fyigja 2 smátungl,
Urj 6r 4 st<lr og 3 smá, Satúrnusi 10, Uranusi 4 og Neptúnusi 1.
!nSnm Satúrnus er auk þess fyrir innan tunglin hringur, sem
ega er samansettur af aragrúa örsmárra tungla. Kringum sólina
gengur líka fjöldi af SMÁPLÁNETUM (Jsteroides). Um árslokin
sól ' ^e^,u 1116,111 635 af þeim. Ein þeirra, Eros, er dálítið nær
-,n en Mars, og er því tæp 2 ár að komast einn hring í kringum
hi 1Da' .8 aðrar nýfundnar, Achilles, Ilektor og Patróklus, eru
jjerumbil jafnlangt frá sólu og Júpíter og þurfa því 12 ár til
mnar nmferðar kringum sólina. Meðalfjarlægð allra hinna frá
11 er millum 39 og 85 milj. mílna, og umferðartími þeirra
sð'jna millum 3 og 9 ár. þær eru allar mjög litlar, og,
pvi er ráða má af hinu daufa skini þeirra, oftast ekki nema
^aeinar mílur að þvermáli. HALASTJÖRNUKNAR koma vanalega
, Seysifjarlægð, fara í boga kringum sólina og fjarlægjast svo
^jtur, 8vo að í raun rjettri má heita, að þær sjáist ekki nema
he-U Slnui- Á árinu 1907 fundust 5 siíkar stjörnur, og eina
h !rra..mattl sjá nokkurnveginn vel með berum augum. Einstöku
hal8St'-rnHr ^lrtast Ilð aptur með reglubundnu millibili; af slíkum
astjömum þekkja menn sem stendur 18, og er umferðartími
STtR ® .Pfe ?6 ár. í sambandi við halastjörnurnar standa
^ORNUHROP. þau sjást á hverri heiðskírri nótt. En á
sum nottum á árinu eru þó meiri brögð að þeira en venjulega.
ar nætur eru: næturnar kringum 22. Apríl, 10. Ágdst, 14. Nó-
Slík
vember
og stundum einnig 27. Nóvember.
Næsta ár, 1910, ber páskana upp á 27. Marts.