Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 90
mönnnm at flokki jafnaðarmanna; kærðir fyrir
drottinsvik. Fjöldi manns lagði niður vinnu þann
dag í hluttekningarskyni. 9 dögum síðar voru 26
þessara manna dæmdir í þrælkun, 12 í útlegð og
11 sýknaðir.
— 10. Herréttarrannsókn hafln í Pétursborg gegn
hershöfðingjunum Stössel, Reiss, Fock og Smirnoíf
fyiir uþþgjöf Arthurshervarnarkastala.
— 12. Roosevelt forseti lýsir þvi eindregið yfir, að
hann gefi eigi kost á sér við næstu forsetakosningar.
— 14. Ofviðri á Rretlandi. Fjöldi skipa týnast.
— 19. Jarðarför Oskars konungs II.
— 27. Dr. Sven Hedin gjörir kunnugt, að hann hafi
komist fyrir upptök fljótsins Bramaputra í Tíbet.
Manníilát.
Jan. 9. Persakonungur, Muzaffer-ed-Din, 54 ára.
Febr. 12. Pelliam, háskólakennari í Oxford, 60 ára»
—- 16. Carducci, frægt skáld ítalskt.
— 22. Russel, stjórnufræðingur.
— 24. A. Gunter, skáldsagnahöf., 59 ára.
Marz 18. Marcelin Berthelot, vísindamaður og fyr-
verandi ráðherra Frakka, 79 ára.
■— 21. LamhsdoríTgreifl, utanríkisráðgjafi Rússa 1900-6«
Apríl 7. Dr. W. H. Drummond, ameríslcur rithöf., 52.
Júní 18. Próf. A. S. Herschel, 71 árs.
— 28. Heyden greifi, nafnk. rússn. stjórnmálamaður.
Júlí 8. Próf. Sophus Bugge, nafnfrægur málfræðing-
ur í Ivristjaníu, 74 ára.
Agúst 1. David Christie Murray, skáldsagnahöf., 60 ara.
Sept. 4. Edvard Grieg, norska tónskáldið fræga, 63 ára.
— 6. Sully Prudhomme, frægt skáld, franskur, 67 ára.
— 9. Eugene Lee-Hamilion, skáld ogrithöf., ensknr, 63-
Des. 8. Óskar II. Svíakortungur, 78 ára, eptir 35 ára
ríkisstjórn.
D.
(76)