Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 24
víkurtölunni. Verður hún + 4 mínútur fyrir hvert lengdarstig, sem
staðurinn liggur austar en lieykjavík, og -f- 4 m. íyrir hvert lengd-
arstig, sem staðurinn liggur vestar en Keykjavík, t. d. á Seyðisfirði
-j-32m., á Akureyri -j- 16 m., á ísafirði -f-5m. 29. Janúar er
tunglið t. d. í hádegisstað í Reykjavík kl. 7. 25' e. m.; sama
ltveldið er það |>á í hádegisstað á Seyðisfirði kl. 6,53', á Akureyri kl.
7. 9', á ísafirði kl. 7.30', alt eptir íslenzkum meðaltíma.
Á þeim tölum, sem sýna sólarupprás og sölarlag, verða menn
auk lengdar-leiðrjettinganna að gera .,breiddar-leiðrjetting.“ Hún
verður á þeim stöðum, sem liggja 2° og 1° (stigi) norðar en
Reykjavík, sem lijer segir:
27. Jan. 24. Febr. 24. Marts 21. Apr. 19. Maí
2° N. + 21 m. + 8 m. -f- 2 m. T 11 m. ^F 28 m.
1« N. + 10 m. + 4 m. -p l m. =F 5 m. + 13 m.
4. Ág. 1. Sept. 29. Sept. 27. Okt. 24. Nóv.
20 N. T 21m. pp 8 m. -j- 2 m. i 11 m. + 27 m.
1« N. -p lOm. PF 4m. -4- 1 m. ± 5 m. -f- 13 m.
og sýnir þá efra teiknið á undan tölunum sólarupprás, en hið
neðra sólarlagið.
Sem dæmi má taka Akureyri, sem er 11/2 breiddarstigi norðar
en Reykjavík;
24. Nóvember í Reykjavík s. u. 9. 27' s. I. 3. 1'
lengdar-leiðrjetting -1-16 -1-16
breiddar-leiðrjetíing +20 4- 20
29. Janúar á Akureyri s. u. 9.31' s. I. 2.25'
eptir íslenzkum meðaltíma.
UM ÍSLENZKAN MEÐALTÍMA (BELTATÍMA)-
Eptir íslenzkum meðaltíma eða beltatíma, sem er ákveðin0
með lögum um ákvörðun tímans 16. nóv. 1907, er klukkan á hverjn
tilteknu augnabliki eins á öllu íslandi, og nákvæmlega 1 stundu
minna en í Greenwich (London). Með þessu er ísland komið i
höp þeirra landa, Bem sökum hinna hraðfleygu samgangna nútímans
hafa innleitt hið svo nefnda beltakerfi (Zonesystem) miðað vi
Greenwich. En beltakerfi eða beltatíma kalla menn það, er klukkan
er alstaðar látin vera eins í einhverju ákveðnu belti. Hér kemur
skrá yfir þessi iönd, þar sem jafnframt er sýnt, hve mörgum stundum
meira (-)-) eða minna (+) klukkan er í þeim en klukkan í Green-
wich: Nýja-Sjáland + lll/j; Suðaustur-Ástralía + 10; Suður-
Ástralía + 9l/2; Japan og Kórea -}- 9; Vestur-Ástralía, I’ilips-
eyjar og Honkong -f- 8; Singapore -f- 7; Birma -f- öVaí Indlant
-j- 5^/a; Máritius og Seychelleyjarnar + 4; Rúmenía, Búlgaria
austurhluti Tyrklands, Egyptaland og Suður-Afríka + 2; Noregur,
Svíþjóð, Danmörk, þýzkaland, Lúxembúrg, Svissland, Austurriki-
Ungarn, Bosnía, Serbía, vesturhluti Tyrklands, Ítalía og Maltft
+ 1; Færeyjar, Skotland, England, Holland, Belgía og Spánn >
Island + 1; Norður-Ameríka frá Atlanzhafi til Kyrrahafsins -r- :