Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 116
Friðrik (sem á að stiga Orgelið): »Hvað eiguffl
við að spila i dag, herra minn?«.
Orgelleikarinn: »Pjer meinið líklega hvað jeg ætli
að spila í dag«.
Friðrik svarar ekki, og messan á að byrja, svo
organlcikarinn fer að styðja á nóturnar en ekkert
hljóð kemur, stekkur hann pá upji reiður og segir-'
»hvernig stendur á pví maður, að pjer stígið ekki Or-
gelið.
Friðrik: Ó, hver skollinn, jeg lief misskilið jrður,
mjer heyrðist áðan að pjer ætluðuð að spila einn a
Orgelið í dag«.
* ¥
Hershöfðinginn: »Jeg hef fengið brjef í dag fr:'
barnsmóður pinni, að pú hafir ekkert borgað í heilt
ár með barninu ykkar«.
Jens: »Já! Petta er satt«.
Iiersh.: »Jeg verð pá að draga petta af kaupi pínu«-
Jens: »Pá hef jeg ekkert eptir til að lifa af sjálfur«-
Hersh.: »Hvernig á pá að fara með petta?«
Jens: »Gæti pað ekki látið sig gjöra, að herra
hershöfðinginn skrifaði heim, að í stríðinu hefði ver-
iðlskolið af mjer höfuðið. Stína hlvtur að geta skilið
pað, að höfuðlaus get jeg ekkert borgað«.
*
¥ ¥
Hásetiiui: »Ætli jeg fengi lífsábyrgðarfjeð niilt
400 kr., eí jeg fleygði mjer hjer út og drukknaði?«
Skipstjórinn: »Nei«.
Hásetinn: »Ja—ja—jeg held mjer stæði pá á sama;
jeg er jafnt dauður og lifandi fyrir pessum skitnu 400
krónum«.
*
¥ ¥
Jón: »Þú hefur kallað mig heimskan hund, jeg
stefni pjer fyrir pað«.
Pórður: »0—við skulum láta pað vera gleymt;
jeg skal borga pjer 5 kr«.
(102)