Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 44
inn yrði fyrir þvi. En ófrið þennan bar bráðar að en svo, að nægilegur viðbúnaður yrðihafður, sér- staklega þó að þvf er snertir umönnun alla fyrir þeim er sárir kynnu að verða i ófriðnum. Frakkar stóðu þó betur að vígi þar sem þeir höfðu með sér heila fylkingu kaþóiskra líknarsystra þangað austur. En Englendingar sendu engar hjúkrunarkonur og vörpuðu allri sinni áhyggju upp á herlækna sína, sem lildega hafa ekki allir verið hálærðir. Peir þóttust hafa fengið fulla reynslu fyrir því, að hjúkrunar- konur gæfust illa í ófriði, en slíkt var ekki að furða, því að til þcss starfs höfðu oft valist miður heppi- legar kvennsniftir, sem vantaði alla þekkingu á þeini efnum. En hrátt kom í ljós hve óheppileg þessi ráð- stöfun þeirra var. Ástandið á herspítulunum varð brátt alveg óþolandi. Hermennirnir ffuttu að vísu særða félaga sína inná sjúkrahúsin, en að flytja þá þangað var sama sem að kveða dauðadóminn upp yfir þeim. Sjúklingarnir iágu í kösum á sjúkrastof- unum, miklu fleiri í stofu hverri en nokkur skynsemi var i, og þar var enga hjálp að fá aðra en þá, er fé- lagar þeirra er minna voru sárir, gátu þeim i té fátið. Oþrifnaðurinn keyrði fi am úr hófi og andrúmsloftið óþolandi. Á Englandi vissu menn næsta litið uni þetta fyr en blaðamaður einn, Russel, sem heims- blaðið »Times« hafði sent austur á ófriðarstöðvarnar, lýsti hinu hræðilega ástandi á iierspitulunum í frétta- grein einni i nefndu blaði, þar sem liann lauk máli sinu með alvarlegri áskorun til brezkra kvenna um að koma og hjálpa í þessum miklu bágindum. Pessi áskorun varð ekki árangurslaus. Fjöldi kvenna af öllum stéttum hauð sig fram til austurfarar til þess að hjúkra liinum særðu, — en þar vantaði það sem mest á reið, konu, sem væri fær um að taka að sér aila yfirumsjón með hjúkrunarstarfinu, koma skipu- lagi á það og velja úr hóp sjálfboðanna þær konur (30)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.