Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Qupperneq 101
j'eirnskautsfari hefur árið 1906 komist 87 mælistig og
’ minútur norður frá miðbaug; eru pá að eins 2 mæli-
■stig 0g 54 mínútur til heimskautsins. Næst honum
^engur Cagni árið 1900 (86 mælistig og 33 mínútur),
Ptl Nansen 1896 (86 mælistig og 7 mínútur).
. ^ekking manna á heimskautalöndunum hefur tek-
1 stórum framförum á síðustu öld. Pað sýnir sjötla
ni'ndin. Á henni erutvær myndir samfastaryfirlönd
Pauer liggja að Norðiirskautinu. Sjest skautið í miðju
a 'áðuin kc rtunum sem hvítur depill. Neðri mynd-
1,1 S^’nir» hve langt pekkingin var komin árið 1820;
a » sem pá var ópekt, er svart, og sjest á pví, að pá
)‘U ekki mikið pekt af peim löndum, sem liggja fyr-
!r norðan Heimskautsbaug nyrðri (hringinn á mynd-
^ri myndin sýuii' pekking manna á sama svæði
'» er par mikið orðið livítt (pekt), sem áður var
svart (ópekt). Landið sem merkt er 1 er Asía og
j 1 'eria, 2 er Noregur og Svíaríki, 3 er ísland, 4 Græn-
^an<» 5 Kanada, 6 Alaska. Á sjöundu myndinni sjest á
»ama iu,ii pekking manna á löndunum við Suður-
einiskautið árið 1770 og 1907, og parf pað varla frek-
si'>ringar. Arið 1770 náði pekking manna ekki
nan ar nærri að Heimskautsbaug syðri, en árið 1907
v ni hún eigi að eins að honum, heldur og víða tals-
eni hln fyrir hann. Landið, sem táknað er með 1,
suðuroddi Ameríku, 2 er suðuroddi Afríku, 3 er
‘ástrallandið.
Vjð. ^Ni. næsi kemur flokkur af myndum frá merkasta
hini'1'1^* sumarsins 1907, kynnisferð konungs vors og
na. donsku ríkispingsmanna til landsins. Á 1.
Uevl!.lnni i,iða lncnn pess, við bæjarbryggjuna í
P 'íaVlk’ að lionnngur stigi á land. 2. mynd sýnir
I ,. UninS i landferðina til fingvalla og Geysis á
svoi'iarit,°rgÍ 1 ReykJavil<- 3- mynd er tekin á hinu
i,n„ !a. aða »Lögbergi« milli gjánna. Sjest par kon-
ráðh1 * )ro<lcii fyikingar og á bak við hann til hægri
01 ra Hannes Hafstein. Fremst til hægri sjest
(87)