Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 119
Félagsmenn hafa þannig fengið ár hvert talsvert meira
en tillagi þeirra nemur, og hefur því verið hagur fyrir þá,
að vera ( félaginu með 2 kr. tillagi, í samanburði við að
kaupa bækurnar með þeirra rétta verði.
Þeir sem eigi hafa færri en 5 áskrifendur, fá 10% af
^rsgjöldum þeim, er þeir standa skil á, fyrir ómak sitt við
l'tbýtingU á árbókum meðal félagsmanna og innheimtu á
2 kr. tillagi þeirra. Af öðrum bókum félagsins, sem seldar
eru. eru sölulaun 20%.
Til lausasölu hefir félagið þessi rit:
*• Almanak hins ísl. Þjóðvinafélags fyrir árið 1880
Í905 30 aur. hvert (1890—1891 undanskilið). Fyrir 1906,
^907, 1908 og 1909 60 aur. hvert. Síðustu 30 árg. eru með
^yndum. Þegar alman. eru keypt fyrir öll árin í einu,
til
i88o-_
1906—
1905 (2 árg. undanskildir), kostar hvert 25 a., og fyrir
'1909 60 a. Öll alman. fyrir 1880 og 1890—1891 eru
uPpseId. Félagið kaupir þessi alman. óskemt fyrir 1. kr. hvert.
Ef þessir 28 árg. væru innb. í 5 bindi, yrði það fróðleg
S vegna árstíðaskránna, ýmissa skýrslna og mynðameð
aStipi margra nafnkendustu manna.ogkostaði aðeins 8,40.
ár 2‘ Andvari tímarit h. íslenzka Þjóðvinafél. I.—XXXI.
r Ö874—1906) á 75 a. hver árg., 5. og 6. árg. uppseldir,
°9 kaupir félagið pá árg. fyrir 1,50 a. hvern.
3- Nfj félagsrit 9. til 30. ár á 40 a. hver árgangur.
W- 8. árg. eru uppseldir.
4' Um vinda eftir Björling 25 a.
íslenzk garðgrkjubók, með myndum, á 50 a.
Um uppeldi barna og unglinga á 50. a.
Um sparsemi á 75 a. 8. Urn frelsið á 50 a.
Auðnuvegurinn á 50 a. 10. Fullorðinsárin á 50 a.
Jt. Foreldrar og börn á 59 a.
12- Barnfóstran og Hvers vegna? 1. h. uppselt.
Ujravinurinn 10 h. á 65 a. hvert (1. og 4. uppsglt).
Ujóðrn enningarsaga 3 heíti á 3 kr.
Uarwins kenning á 35 a.
Matur og drgkkur 1. og 2. hefti 1,35.
5-
6.
7.
9-
r3.
14.
íS-
16.