Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 113
ef vinahöndur vefja sár,
og vonir hugann fylla.
Jeg veit pið búið hýsna mörg,
sem blómstur veik í skugga,
og vantar gleði, vantar björg,
og vini til að hugga;
og því skal nota pessa stund
í pýðu vina-kynni,
°g gleyma nauðum, ljetta lund,
unz ljósin slokkna inni.
Tr. G.
Gömul vísa.
Hvar pú finnur fátækan á förnum vegi
gjörðu’ honum gott en grættu’ hann cigi
Huð mun launa á efsta degi.
Smásögur.
Brúðkaupsrœðan.
Jón gamli Kristjánsson á Hóli var afi Sigurðar
S'gi'rðssonar skólaskjóra á Hólum. Ilann var fatæk-
Ur og pótti gott brennivín, en var greindur vcl og
"leinlegur i orði pegar hann vildi.
l'-itt sinn var hann á ferð og kom að annexxu-
^irkju á Illugastögum í Fnjóskadal, var pá haldin
Orúðhjónaveizla pai', og nýstaðið upp frá borðum.
t’egar veizlufólkið sá Jón gamla, fagnaði paö lion-
Um °g sagði, að pað væri gott að hann kom, pví pað
'antaði nxann til að tala fyrir skál brúóhjónanna.
•ión sagði að pað væri sjer ómögulegt, liann væi'i
svangur og hei'ði ekki Ixragðað brennivín pann dag.
Sv« atti nú að bæta úr pvi og var dembt i hann veizlu-
‘nat og áfengi, og svo átti hann að halda ræðuna.
k-n hann sagði að andinn kæmi ekki fyrr en hann
(99)