Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Page 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Page 52
tímarita og jafnframt fengið tilsögn í ýmsum nyt- sömum fræðum. Með þessu vann hún hið mesta parfaverk. Annað var pað að koma í veg fyrir að hermennirnir eyddu kaupi sínu í ýinis konar óparta par eystra eða létu hina og pessa samvizkulausa mangara, sem nóg er af í löndum Múhameðsmanna, hafa pað út úr sér. í pví skyni setti hún á stofn fjárheimsendingar-skrifstofu, er veitti viðtöku pví er hermennirnir vildu af liendi láta til heimsendingar tii ættingja og skylduliðs, og annaðist sendingu pess til Englands. Arangurinn varð sá, að á tímabilinu fra janúar til júlíloka 1856, annaðist skrifstofa pessi heini- sendingu fjárupphæðar, er nam fullum 72 púsundum punda, eða talsvert á aðra miljón króna. Loks voru friðarsamningar undirritaðir í Paris 30. marz 1856 og 12. júlí næstan á eftir yflrgáfu her- sveitirnar ófriðarstöðvarnar, en Florence yflrgaf ekki starfsvæði sitt fyr en síðasti sjúklingurinn var orðinn fær til heimferðar, og lagður af stað heim á leið. Síðasta verk hennar par eystra var að hún lét á eigin kostnað reisa austur á Krím risavaxið krossmark ur drifhvitum marmara, er vera skyldi minnismerki yfir hermenn pá og hjúkrunarkonur (pví 3 peirra liafði hi'in mist par eystra), er látið höfðu líf sitt í ófriðn- um. Pað var 20 feta hátt og á pað letruð pessi orð: »Drottinn! lit pú í náð niður til vor«. Petta Night- ingale-krossmark stendur enn í dag á hæð einni hja Balaclava og sést langar leiðir utan af Svartahafl. Hermálaráðaneytið enska bauðst til að senda eitt af herskipum sínum austur til Skútarí tii pess að sækja Florence, en hún beiddist undan peim heiðri og hélt lieim á frakknesku skipi, par sem enginn vissi liver hún var, pví hún kallaði sig »Miss Smith«, og komst pannig ekki að eins til Lundúna, heldur alla leið til Lea Hurst án pess að nokkur hefði pata af ferðalagi hennar. (38)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.